Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Qupperneq 37

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Qupperneq 37
DULMAGN VIGDÍSAR hluta sögunnar (209). En það verður ekki aftur snúið: lögreglumaðurinn kemur að henni við verkið og hvíslar um leið og hann slekkur á tölvunni: Nú er þessu lokið og nú skaltu borga íyrir þig, Dídí. [... ] Þú hefur fengið að ráða hingað til og þú hefur fyrirgert öllum þínum rétti og þess vegna ber þér að víkja. Nú tekur líf okkar við einsog við viljum hafa það. Eins og við skipuleggjum það. Eins og við viljum lifa því. [... ] Við höfum tekið málin í okkar hendur. Við ætlum okkur að verða fólk af holdi og blóði en engir einhliða aumingjar. (217) Kjartan hafði ákveðið að „nú væri kominn tími til að stjórna lífi sínu“ (189), rétt eins og Lenni hafði tekið af skarið um að láta óskina rætast og halda til fundar við föður sinn. En um leið og Dídí þarf að „vinna betur í ósk Lenna“ (217) þá er það hún sem stjórnar því að honum verður ekki að ósk sinni. Örlög Lenna ráðast um leið og höfundarins, við það að per- sónur verksins taka málin í sínar hendur. Þær ráðast gegn höfundi sínum (Dídí) sem nýtur ekki lengur verndar höfundar þríleiksins (Vigdísar). Kjartan „tók um háls hennar og herti að. Dró síðan upp hníf og skar. Skar á hálsinn. Skar á hendurnar. Skar á fæturna" (218). Um leið og hann bindur enda á söguþráð þríleiksins kemur hann í veg fyrir að hringurinn geti lokast alveg. Atburðarásin helst ekki innan hans heldur teygir sig út úr honum og inn í íslenskan veruleika og samtíma. Töfraraunsæinu er úthýst og dulmagni alíslensks veruleika er hampað. Flóknum frásagnahring Vigdísar Grímsdóttur lýkur og hann ætti frekar að skilgreina sem íslenskt dul(raun)sæi en skilja hann sem skáld- verk undir áhrifum latnesk-amerísks töfraraunsæis.8 Þríleikurinn stendur sjálfstæður og verður ekki skilinn samkvæmt langt að komnum og lítt ígrunduðum hugmyndum og skilgreiningum. Hann krefst þess að vera skoðaður á eigin forsendum sem nýtt skáldsagnaafbrigði sem sækir efnivið sinn í alíslenskan raunveruleika, samofinn íslenskri þjóðtrú og alþýðumenningu. Tilvísanir ' Hugtakið þroskasaga er hér notað sem þýðing á hugtakinu „bildungsroman" og á við sögu sem segir frá því hvernig barn eða unglingur verður að fullorðnum ein- staklingi. 2 Sjá: „Vigdís Grímsdóttir: Hjarta, tungl og bláir fuglar“, Rás 1 á http://ruv.is/main/view.jsp?branch-2582757&e342RecordID-1922&e342Data- Storel... (skoðað 28.3.2004) 3 f Sögur, Ijóð og líf (1999) segir: „Töfraraunsæið er upprunnið í Suður-Ameríku þar sem evrópska raunsæisskáldsagan blandast saman við innlenda alþýðumenningu TMM 2004 • 2 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.