Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Side 38
Hólmfríður Garðarsdóttir
sem er þrungin af dulhyggju og andatrú. Þannig birtast andar, ótrúlegar fígúrur og
yfirnáttúrulegir atburðir á hinu annars raunsæja sögusviði - og hvorki persónur
né lesendur undrast blönduna.“( 117). Hugtakið kemur ekki fyrir í nýju íslensku
orðabókinni en í íslenzk orðabók (1963) segir: „töfra: galdra, hrífa, heilla: töfrar:
galdur, Ijölkynngi hrífandi, heillandi11 (743).
4 Sjá: Carpentier, Alejo. „De lo real maravilloso americano“. Tientes, difrencias y
otros ensayos. Plaza y Javes, Barcelona (1984; 66-77). Sjá enn fremur útskýringar
Zamora og Feris (1995) um að „improbable juxtapositions and marvellous mixt-
ures exist by virtue of Latin American's varied history, geography, demography
and politics not by manifesto“ (76). Enn fremur er rétt að hafa í huga að í
umíjöllun sinni um töfraraunsæið bendir Sigríður Albertsdóttir á að það sé „mjög
vandmeðfarið og sleipt hugtak“(99), og að „hreint“ töfraraunsæi sé ekki til frekar
en „hrein“ fantasía" (85).
5 Carpentier leggur áherslu á að: „Pero es que muchos se olvidan, con disffazrse de
magos a poco costo, que lo maravilloso comienza serlo de manera inequivoca
cuando surge de una inesperada alteración de la realidad (el milagro), de una re-
velación privilegiada de la realidad, de una iluminación habitual o singularmente
favorecedora de las inadvertidas riquezas de la relidad, de una ampliación de las
escalas y categorías de la realidad, percibidas con particular intensidad en virtud
de una exaltación del espíritu que lo conduce a un modo de „estado límite" (75).
6 Rétt er að benda sérstaklega á aðalpersónur skáldsagnanna Stúlkan í skóginum
(1992) og Þögnin (2000).
7 Til frekari upplýsinga sjá t.d. Zamora og Faris (1995), sem halda því fram að töfra-
raunsæið snúist um það að brjóta upp landamæri og viðtekna skilveggi milli þess
sem lesandinn kannast við og þekkir (112); „it is a simple matter of the most
complicated sorts“ (3).
8 Dul(raun)sæi er fengið með því að nota merkingu mystical í stað magical eins og
gert er í merkingu hugtaksins töfraraunsæi.
Heimildir
Carpentier, Alejo. „De lo real maravilloso americano“ í Tientos, diferencias y ot-
ros ensayos. Barcelona, Plaza y Javes, 1984:66-77.
Gauti Kristmannsson. „Vigdís Grímsdóttir: Hjarta, tungl og bláir fuglar.“ Birt á:
http://www.ruv.is/main/view.jspJbranch-25827578ce342RecordID-
19228ce342DataStorel... (Skoðað 28.3.2004)
Heimir Pálsson. Saga, Ijóð og líf Islenskar bókmenntir á 20. öld. Vaka-Helgafell,
1999.
Sigríður Albertsdóttir. „Töfraraunsæi í íslenskum samtímaskáldsögum“. Tímarit
Máls og menningar, 2000: 61 (1): 81-100.
Vigdís Grímsdóttir. Frá Ijósi til Ijóss. Reykjavík, Iðunn, 2001.
- Hjarta, tungl og bláir fuglar. Reykjavík, JPV útgáfa, 2002.
Þegar stjarna hrapar. Reykjavík, JPV útgáfa, 2003.
Zamora, Lois Parkinson og Faris, Wendy B. Magical Realism: Theory, History, Com-
munity. Duke University Press. Durham, 1995.
36
TMM 2004 • 2