Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Page 38

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Page 38
Hólmfríður Garðarsdóttir sem er þrungin af dulhyggju og andatrú. Þannig birtast andar, ótrúlegar fígúrur og yfirnáttúrulegir atburðir á hinu annars raunsæja sögusviði - og hvorki persónur né lesendur undrast blönduna.“( 117). Hugtakið kemur ekki fyrir í nýju íslensku orðabókinni en í íslenzk orðabók (1963) segir: „töfra: galdra, hrífa, heilla: töfrar: galdur, Ijölkynngi hrífandi, heillandi11 (743). 4 Sjá: Carpentier, Alejo. „De lo real maravilloso americano“. Tientes, difrencias y otros ensayos. Plaza y Javes, Barcelona (1984; 66-77). Sjá enn fremur útskýringar Zamora og Feris (1995) um að „improbable juxtapositions and marvellous mixt- ures exist by virtue of Latin American's varied history, geography, demography and politics not by manifesto“ (76). Enn fremur er rétt að hafa í huga að í umíjöllun sinni um töfraraunsæið bendir Sigríður Albertsdóttir á að það sé „mjög vandmeðfarið og sleipt hugtak“(99), og að „hreint“ töfraraunsæi sé ekki til frekar en „hrein“ fantasía" (85). 5 Carpentier leggur áherslu á að: „Pero es que muchos se olvidan, con disffazrse de magos a poco costo, que lo maravilloso comienza serlo de manera inequivoca cuando surge de una inesperada alteración de la realidad (el milagro), de una re- velación privilegiada de la realidad, de una iluminación habitual o singularmente favorecedora de las inadvertidas riquezas de la relidad, de una ampliación de las escalas y categorías de la realidad, percibidas con particular intensidad en virtud de una exaltación del espíritu que lo conduce a un modo de „estado límite" (75). 6 Rétt er að benda sérstaklega á aðalpersónur skáldsagnanna Stúlkan í skóginum (1992) og Þögnin (2000). 7 Til frekari upplýsinga sjá t.d. Zamora og Faris (1995), sem halda því fram að töfra- raunsæið snúist um það að brjóta upp landamæri og viðtekna skilveggi milli þess sem lesandinn kannast við og þekkir (112); „it is a simple matter of the most complicated sorts“ (3). 8 Dul(raun)sæi er fengið með því að nota merkingu mystical í stað magical eins og gert er í merkingu hugtaksins töfraraunsæi. Heimildir Carpentier, Alejo. „De lo real maravilloso americano“ í Tientos, diferencias y ot- ros ensayos. Barcelona, Plaza y Javes, 1984:66-77. Gauti Kristmannsson. „Vigdís Grímsdóttir: Hjarta, tungl og bláir fuglar.“ Birt á: http://www.ruv.is/main/view.jspJbranch-25827578ce342RecordID- 19228ce342DataStorel... (Skoðað 28.3.2004) Heimir Pálsson. Saga, Ijóð og líf Islenskar bókmenntir á 20. öld. Vaka-Helgafell, 1999. Sigríður Albertsdóttir. „Töfraraunsæi í íslenskum samtímaskáldsögum“. Tímarit Máls og menningar, 2000: 61 (1): 81-100. Vigdís Grímsdóttir. Frá Ijósi til Ijóss. Reykjavík, Iðunn, 2001. - Hjarta, tungl og bláir fuglar. Reykjavík, JPV útgáfa, 2002. Þegar stjarna hrapar. Reykjavík, JPV útgáfa, 2003. Zamora, Lois Parkinson og Faris, Wendy B. Magical Realism: Theory, History, Com- munity. Duke University Press. Durham, 1995. 36 TMM 2004 • 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.