Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Side 55

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Side 55
Tunglskinsmjólk Stór og feit og stolt troðjúgra komst þú á stöðulinn Hönd mín hvíldi á herðum þér Júgur þitt logaði í kvöldsólinni Þú mændir á húsfreyju stórum bláum augum mændir og beiðst Ég strákpattinn þakka þér skjöldótta fóstra mín volduga móðurtákn Ég freistast til að halda að í þessu ljóði sé fólgið brot af „kvenídeali“ Dags Sigurðarsonar, mjög svo jarðlægt og móðurlegt. Dagur er náttúrubarn. Það er kannski sterkasti strengurinn í eðli hans. Honum er farið eins og franska skáldinu Arthur Rimbaud, en um hann er sagt að eini tíminn á ævi hans er hann var hamingjusamur hafi verið snemma á unglingsárum þegar hann flakkaði dögum saman um skógana og sveitina umhverfis þorpið Charleville þar sem hann bjó, ölvaður af ástinni og lífinu í náttúrunni. Þegar rómantísku skáldin voru að deyja úr eftirsjá úti í Kaupmannahöfn ortu þau um íslensku náttúruna. Og þegar skáldin yrkja um ástina, eins og t.d. Halldóra B. Björnsson, nota þau lík- ingar úr náttúrunni. Það er ekki tilviljun að skáldin vísa í náttúruöflin heldur er þar að verki göldrótt tungutak sem er mál ástarinnar, díalektískt samtal sprottið upp úr allífinu sem maðurinn er hluti af, sem og hinir lifandi náttúru- kraffar allt í kringum hann. Þegar menn hætta að lifa nánu samlífi við náttúruöflin verða þeir náttúrulausir eða taugabilaðir. Sjálfur var Dagur hálfgerður náttúruvættur. Lífsmáti fólksins austur á landi og á Vestfjörðum verður Degi eins- konar mælistika sem hann beitir þaðan í frá á lífið annars staðar. Sveitamaðurinn þótti löngum hallærislegur í Reykjavík, en Dagur snýr vörn í sókn. Hann vopnast sveitamannsstílnum og stormar stræti borgarinnar í lopapeysu og stígvélabússum. Algjör sprengja mitt í Hollywood-tískuna með brilljantín og lakkskó og svarta mjóa háls- bindið, hert að hálsinum. Þessi gæi er ekki bara götustrákur úr borg- inni, hann er með höfuðskepnurnar í för með sér. Þessi stefnuyfirlýsing gegn borgaraskapnum í klæðaburði var svo aftur tekin upp af hippum allnokkru síðar. X- * X- TMM 2004 ■ 2 53
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.