Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Page 62

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Page 62
Berglind Gunnarsdóttir ekkert fær afstýrt lögmáli hagkerfisins sem þurrkar út úr mannlífinu hinn forna seið og sker á tengslin við lífsmögn jarðarinnar sem er andi sköpunarinnar og Federico García Lorca segir frá þegar hann talar um „el duende". En með því að lesa ljóð Dags kemst maður affur í snertingu við upp- runalega náttúru karlmannsins, konunnar og jarðarinnar; þau rétta ör- lítið af kompásinn. 2 Bókin Rógmálmur og grásilfur hefur að geyma margar ljóðaþýðingar, meðal annars eftir suðuramerísku skáldin Pablo Neruda og César Vallejo. Þar glímir Dagur við að snúa á íslensku ljóðum eftir þessi tvö af mestu skáldum hinnar spænskumælandi suðurálfu Ameríku á 20. öld. Og þessar þýðingar hans eru býsna magnaðar. f bréfi sem hann skrifar vini sínum Völundi Björnssyni frá Neskaups- stað árið 1966 segir hann: „Ég er búinn að þýða sex ljóð til viðbótar eftir Neruda, og mér hefur tekist vel upp. Það kemur á daginn að ég er af- bragðs þýðandi (þegar ég vanda mig!). Meðal annars hef ég þýtt þau ljóðin sem ég hélt að væru óþýðanleg. Núna veit ég að ekkert er óþýðan- legt (þegar maður vandar sig!)“ Það er gaman að hafa þá þarna saman í einu lagi, þessi þrjú skáld. Pablo Neruda var stórveldi í ljóðagerð sinni, ekki ósvipað og Picasso í málaralistinni. Andlegt víðfeðmi hans er með ólíkindum og hann spilar á alla strengi. Á einhvern hátt finnst mér Neruda og Dagur vera skap- líkir menn, og í ljóðinu „Annað veifið“ sem Dagur þýðir eftir hann er eins og þeir renni saman og verði ekki aðskildir, hvorki í hugsun né orðfæri. Þetta ljóð hafði áreiðanlega mikil áhrif á Dag. Ljóðið er stefnu- yfirlýsing manns sem stendur utan við samfélagið og afneitar spillingu þess. Annað veifið og til frambúðar á maður að baða sig upp úr gröfinni. Ljóðið er ort þegar Neruda dvaldi ungur í Austurlöndum fjær, á Burma og Jövu, undir nýlendustjórn Breta. Ég sá þjófunum búið hóf sem flekklaus prúðmenni væru Af þeim veruleika dregur hann ályktanir sem eru sígildar og eilífar. 60 TMM 2004 • 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.