Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Blaðsíða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Blaðsíða 66
Berglind Gunnarsdóttir ljóð hans! (Skemmtileg tilraun til að láta ekki í minni pokann fyrir fræðiliðinu eftir að hann er horfinn sjálfur af vettvangi og getur ekki lengur varið sig og sitt.) Maður tekur eftir því að orðfærið er annað í þýðingunum en frum- ortum ljóðum Dags, það mætti halda að hann „vandaði sig“ meira þegar þær eiga í hlut. En þá þarf að hafa í huga að hann leggur sig fram við fylgja stíl ljóðanna, sem er annar en hans eigin, og hugsun höfundarins sem hann er að þýða. Það merkir ekki að Dagur sé ónákvæmur í eigin ljóðasmíð. Þvert á móti, hann er alltaf hárnákvæmur í orðalagi þrátt fyrir hálfkæringinn og sletturnar. Ef til vill má segja að stíll hans sé hrárri og meiri sjálfsírónía þar. Raunar ber texti hans allur sterk höfundareinkenni og hann setur sitt eigið mark á þýðingar sínar, það er yfirleitt eitthvað Dagslegt við þær. Eitt af ljóðum Neruda sýnir ofurskýrt nákvæmni hans í málfari og ósvikna tilfmningu; ósjálfrátt finnst manni Dagur birtast ljóslifandi í dapurlegu og sterku orðfæri þess og myndum. Örlög hans á síðustu dögum eru þau sömu og mannsins í ljóði Neruda þrátt fýrir annað um- hverfi. Dagur hefur náð að fanga hið stórbrotna í þýðingu sinni og gera ljóðið um leið að sínu. Heiti þess er „Suðrænn vetur á hestbaki“. Hafa ber í huga að hinar suðrænu slóðir eru syðst í Chile og tekið allmjög að nálg- ast suðurheimskautið. Ég hef brotist yfir klúngrið herjað óteljandi sunnanhríðum: ég hef fundið hnakkann á klárnum sofna undir köldu bergi um suðræna nótt, skjálfa í gaddi á kjarrlausu fjalli, klaungrast upp fölan slakka: ég veit hvar brokkið í þokunni endar, hvernig larfar hins snauða förumanns fara: og fyrir mér er gvuð ekki til, bara drúngaleg skriðan, ómannblendinn dagurinn með fyrirheit um 01 klæði, slokknaða sál. 3 Menn hafa lengi óttast um afdrif ljóðagerðar. 1 staðinn fyrir að spyrja hvort ljóðið muni lifa er kannski réttara að spyrja hvort skáldið muni lifa. Og dæmi Dags gæti gefið okkur hið fullgilda svar: nei, skáldið mun ekki lifa af. Ekki hér. Ekki nú. 64 TMM 2004 • 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.