Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Qupperneq 84

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Qupperneq 84
Birgir Hermannsson II 1 viðtölum þennan dag réðist Davíð einnig að pólitískum andstæðingum sínum, sérstaklega tengslum Jóns Ólafssonar kaupsýslumanns við R-list- ann og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur: Sigmar: „En svo við spyrjum þig líka um það sem þú sagðir um R-listann og Ingi- björgu Sólrúnu í viðtalinu í morgun. Þú sagðir að ja, svona í raun og veru gafst í skyn að það hefði verið mjög óeðlilega staðið að því þegar borgin keypti „lóðadraslið" eins og þú orðaðir það, fyrir aftan Stjörnubíó, eign Jóns þá. Það hefði verið ákveðið fyrir kosningarnar, síðan gert eftir kosningar.1' Davíð Oddsson: „Ég sagði að það hefði verið gert eftir kosningar. Ég hygg að það hafi verið á fyrsta eða öðrum fundi eftir kosningar, fyrir 130 milljónir og eng- inn veit ennþá hvað eigi að gera við þessar lóðir.“ Sigmar: „Veistu þetta, hefurðu einhverjar sannanir fyrir þessu?“ Davíð Oddsson: „Ég segi bara nákvæmlega það sem ég veit og það sem þú getur vitað ef þú skoðar málið. Ég sagði að þetta hefði verið ákveðið skyndilega á fyrsta fundi eftir kosningar, það hefði engum manni verið sagt frá því fyrir kosningar. Það hefði nú verið skynsamlegt að segja fólkinu frá því fyrir kosn- ingar að það ætti að kaupa einhverja kumbalda af Jóni Ólafssyni.“ Kristján: „En er ekki ágætt að losna við þessa kumbalda ..." Davíð Oddsson: „Það má vel vera. Þetta verður út úr öllu korti náttúrulega, það þýðir ekki að vera að horfa á það, og þetta er gert strax daginn eftir eða á fyrsta fundi eftir kosningar án þess að nokkur sé látinn vita fyrir kosningar.“ Kristján: „En þú ert að væna þennan lista um einhver óeðlileg tengsl, innan gæsa- lappa, við þennan kaupsýslumann með þessum orðum, er það ekki?“ Davíð Oddsson: „Bíddu, kom ekki út heilt blað einhvern tímann, var það 1995 eða 6 þar sem stóð á forsíðunni: Jón Ólafsson greiðir upp skuldir R-listans. Þetta hefur lengi legið fyrir. Og ég veit ekki til þess að Jón Ólafsson hafi, annað en að hann hafi sagt mönnum frá þessu í stórum stíl.“ Hér er um mjög alvarlegar ásakanir að ræða, ekki síður alvarlegar en þær að forsvarsmenn Baugs hafi rætt sín á milli að múta forsætisráðherra. í raun er hér gengið lengra: gefið er í skyn að ekki hafi aðeins verið rætt um að kaupa sér pólitíska velvild, heldur hafi það beinlínis verið gert. Sjálfstæðismenn tóku málið upp í borgarstjórn Reykjavíkur á svipuðum forsendum og gagnrýndu R-listann fyrir spillingu og brigsluðu um mútur. Reykjavíkurborg hefur nú gengið frá skipulagi á „lóðadraslinu“ og þar með eru ásakanir Davíðs komnar í sitt rétta samhengi: Fyrir þeim virðist ekki flugufótur, enda hefur þeim ekki verið fylgt eftir af Davíð né öðrum sem báru þær fram. Fjölmiðlar virðast ekki hafa tekið þessar full- yrðingar alvarlega eða ekki nennt að ganga úr skugga um áreiðanleika 82 TMM 2004 • 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.