Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Blaðsíða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Blaðsíða 105
Menningarvettvangurinn Matthías Viðar Sæmundsson. Svava Jakobsdóttir. umst. Ég sé mikið eftir að hafa látið undan honum, því jafhvel stutt spjall hefði verið miklu betra en ekkert. Því verður þó ekki breytt héðan af. Mér er minnisstætt þegar Matthías kom í fyrsta tímann til mín í 20. aldar bók- menntum við Háskóla íslands í janúar 1978, þá nýkominn frá námi í Frakklandi. Hann steig inn fyrir þröskuldinn, hár og grannur, suðrænn yfirlitum og svart- klæddur - í minningunni er hann svartur frá hvirfli til ilja og svo glæsilegur að allur fimmtíu manna bekkurinn tók andköf, stelpurnar, strákarnir og kennarinn líka. Hann var líka dýrmætur nemandi þetta vormisseri, fus til að deila með okkur fávísum öllu því nýja og nýstárlega sem hann hafði lært suður í Frakk- landi. Ég fullyrði að sjaldan hafi annar eins nemendahópur verið saman kominn í einni stofu í Háskóla íslands og þessi stóri bekkur, og Matthías var sannarlega ein skærasta stjarna hans. Prófritgerð hans um vorið var líklega fyrsta alvarlega bókmenntagreinin sem birtist á prenti eftir hann, hún hét Jóhann Sigurjónsson og módernisminn og birtist í þessu tímariti, 3. hefti 1979. Á næstu árum og ára- tugum var hann mikilvirkur rannsakandi íslenskra bókmennta á síðari öldum í bókum, greinum og kennslu, þar sem hann sýndi sama örlæti og sem nemandi. Einnig fékk hann á seinni árum djúpan áhuga á rúnum og galdri sem birtu honum lítt kannaða kima mannshugans. Meðal annars gaf hann út bókina Galdur á brennuöld (1996) og greinaflokk í Lesbók Morgunblaðsins (2003-4) sem lauk rétt áður en hann lést. Matthíasar er og verður sárt saknað. JPV útgáfa gefur út í sumar greinasafn til heiðurs Matthíasi undir ritstjórn Eiríks Guðmundssonar og Þrastar Helgasonar. Einnig er JPV útgáfa með í und- irbúningi bók með erindum sem flutt voru á Svövuþingi fyrir fáeinum árum. Sú bók er væntanleg með haustinu. Það er þakkarvert að forlagið skuli minnast þessara velgjörðarmanna íslenskra bókmennta svona myndarlega. TMM 2004 • 2 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.