Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Blaðsíða 106

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Blaðsíða 106
Menningarvettvangurinn Sumarlesning Talandi um bækur þá hafa komið út á undanförnum vikum allmargar bækur til að njóta í sumar. Meðal þeirra eru endurútgáfur á góðum bókum í kiljum og má þar nefna sérstaklega þá dýrlegu bók LoveStar eftir Andra Snæ Magnason sem fyrst kom út 2002, hlaut Menningarverðlaun DV í bókmenntum, var kjörin skáldsaga ársins af bóksölum og tilnefnd til íslensku bókmenntaverð- launanna. LoveStar kemur út hjá Máli og menningu sem líka endurútgefur Líf- lœkninn eftir Per Olov Enquist, hina umdeildu Höfund íslands eftir Hallgrím Helgason sem hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin í hittifyrra og báðar bækur Einars Kárasonar um Killiansfólkið í endurskoðaðri útgáfu í einu bindi. Frá Bjarti berst aftur hinn margumræddi Da Vincy lykill eftir Dan Brown. JPV út- gáfa endurútgefur í kilju m.a. bækurnar Leggðu rœkt við ástina eftir Önnu Valdimarsdóttur, Öxina og jörðina eftir Ólaf Gunnarsson sem hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin í ár, Einhvers konar ég eftir Þráin Bertelsson, Dœtur Kína eftir Xinran og Svo fögur bein eftir Alice Sebold. Vaka-Helgafell gefur m.a. út í kilju síðasta smell Arnalds Indriðasonar, Bettý, sem engin leið er að skrifa fræði- legan ritdóm um án þess að koma upp um of mikið. Það verður að bíða þangað til hún fer af metsölulistum. Sérstaklega verður að geta endurútgáfu Vöku-Helgafells á þremur skáldsögum Indriða G. Þorsteinssonar (föður Arnalds spennuspútniks) í einni kilju undir samheitinu Tímar í lífi þjóðar. Þetta er þríleikurinn Land ogsynir, Norðan við stríð og 79 afstöðinni sem saman mynda samfellu þar sem sagt er frá róttækustu sam- félagsbreytingum í sögu íslendinga í kjölfar kreppu, hernáms og breyttra at- vinnuhátta. Þetta eru klassískar sögur sem fengur er að fá aftur á prent. Meðal frumútgefinna bóka hjá JPV verður ensk þýðing Hallbergs Hallmunds- sonar á metsölubókinni Einhvers konar ég eftir Þráin Bertelsson, sérstaklega ætluð erlendum ferðamönnum. Einnig gefur JPV út bók um Skaftafell eftir Dan- íel Bergmann, umtalaða bók um Kárahnjúka eftir Ómar Ragnarsson og nýja úti- vistarhandbók eftir Pál Ásgeir Ásgeirsson, höfund Hálendishandbókarinnar vin- sælu sem verður endurútgefm fyrir sumarið. Nýja bókin er handhæg og ætluð allri íjölskyldunni, ekki síst ungu fólki sem er að fara sínar fýrstu fjallaferðir. Þar verða allar upplýsingar um útbúnað og nesti til langra og stuttra ferðalaga, alveg niður í smæstu smáatriði. Reyndir jafnt sem óreyndir ferðamenn verða ekki í vandræðum með leiðbein- ingar því Mál og menning gefur út bókina íslensk jjöll - gönguleiðir á 151 fjall eftir Ara Trausta Guðmundsson og Pétur Þorleifsson. Þetta er endurskoðuð og aukin útgáfa bókarinnar Fólk á fjöllum. Og Almenna bókafélagið gefur út Gengið um óbyggðir eftir Jón Gauta Jónsson þar sem eru aðgengilegar upplýsingar í máli og myndum um flest það sem nauðsynlegt er að kunna skil á þegar ferðast er um óbyggðirnar. Hvernig á að undirbúa sig og hvernig á að rata? Bjartur gefur út bækur á þessu vori bæði í neon-röðinni og svörtu línunni. Neon er einkum ætluð undir erlend skáldverk sem mikla athygli hafa vakið í heimalandinu og þær nýjustu eru Blikkkóngarnir eftir Magnus Mills sem hingað 104 TMM 2004 • 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.