Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2005, Side 72

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2005, Side 72
Davíð A. Stefánsson er í Glerborginni ráðinn til að fylgjast með manni, það reynist hægara sagt en gert. Hann hreinlega klárar sig í metnaði við að leysa verkefnið, og í örvæntingu sinni reynir hann að hafa uppi á einkaspæjaranum Paul Auster í þeirri von að hann geti leyst málið. í símaskránni er aðeins einn með þessu nafni, og sá er auðvitað ekki einkaspæjari heldur rit- höfundur. Quinn fer í heimsókn og eyðir eftirmiðdegi með honum og syni hans, sem heitir líka Daniel. Nú vill svo skemmtilega til (það eru jú hendingar allsstaðar ...) að raunhöfundurinn Paul Auster á son sem heitir Daniel ... ormurinn lokast inní miðri Glerborginni þegar Quinn, alteregó Austers sjálfs, heimsækir skáldaða útgáfu raunhöfundarins Auster á heimili hans og fær hjá honum handleiðslu, hughreystingu og auðvitað heimspekilegt spjall um Don Kíkóta og metaskáldskap. Sem sagt: Paul Auster = Daniel Quinn = Cervantes Daniel Quinn = Don Kíkóti = Daniel Auster Daniel Auster = Daniel Auster = Daniel Quinn Walt Whitman = William Wilson = Sansjó Pansa Rithöfundur = Einkaspæjari Svo nefndar séu fáeinar samstæður úr verkinu. Seinni tvær bækur þríleiksins fjalla einnig á ólíkan hátt um eftirlit, til- vist og tengslin þar á milli. í Draugum er fjallað um einkaspæjarann Blue, lærisvein Brown, sem er ráðinn af White til að fylgjast með Black. Black virðist aðhafast minna en ekki neitt í herbergi sínu, les aðallega langlokuna Walden eftir Henry David Thoreau og skrifar eitthvað í rauða minnisbók sína við skrifborðið. Blue sendir skýrslur sínar inn samviskusamlega en fær að lokum nóg og skreppur yfir til Black. Þar kemur í ljós að Black og White voru sami maðurinn; Black réði Blue til að fylgjast með sér við vinnu sína, skriftir: „Til að minna mig á það sem ég á að vera að gera.“ Eftirlit = tilvist Hvítt = svart Vinna = þráhyggja = fangelsi Og tilviljunin, hendingin. Hún er eitt leiðarþema í sögum Austers, reyndar í svo miklum mæli að sumir láta það trufla sig og halda því fram að svona sé lífið ekki. Hann segir í upphafskafla þríleiksins: „Miklu seinna, þegar hann gat hugleitt þá atburði sem hann varð fyrir, myndi hann draga þá ályktun að ekkert væri raunverulegt nema hend- ingin." Og Auster vinnur svo sannarlega með hendingar, eða forsjá, eða 70 TMM 2005 • 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.