Heimsmynd - 01.08.1994, Blaðsíða 74

Heimsmynd - 01.08.1994, Blaðsíða 74
ælkerinn Sælkerinn tímarit um mat, vín og lífsstíL, 5. tbl. 2. árg. júní 1994. Útgefandi Matar- og vúildúbburima/Heimsmjmd Nýbýlavegi 14^16,200 Kópavogi. Ritstjóri og' ábyrgðarmadur SLgurður L. HaH. Blaöamaöui' Sigríður Pétursdóttir. Ljósmyndir Kristján Maack,Friðrik Friðriksson og Svenni. Umbrot Jökull Tómasson. Prentun Prentsmiðjan Oddi hf. Agætu klúbbfélagar. Um Leið og við gefum út í annað sinn Sæikerann sem blaðauka í nýrri og breyttri Heims- mynd, viljum við nota tækifærið og þakka góðar og umfram allt jákvæðar undirtektir félaga í Matar- og vín- klúbbnum og Lesenda almennt. Það mælist vel fyrir að fjalla um mat, veit- ingahús, uppskriftir og annað sem fylgir þessa vinsæia áhugamáli og líf- sstíl, sem matur og matargerð er. Matur er menning og er þessi menn- ing frekar ung hér á Landi. Þó er þessi skemmtilega matarmenning grósku- mikil og ört vaxandi. ísland er iíka fyrst og fremst matarframleiðsiuland og einnig hefur straumur erlendra ferðamanna aukist hingað undanfarin ár. Þetta setur pressu á okkur íslend- inga að standa okkur í stykkinu. Við verðum að fylgjast með, halda áfram að framleiða framúrskarandi hráefni og matreiða úr því úrvals rétti. Mark- mið okkar í Matar- og vínklúbbnum er að efla þekkingu allra þeirra sem hafa þetta áhugamál og þann LífsstíL að kunna að njóta þess að borða vel gerð- an mat og drekka góð vín. Við kynn- um veitingahús, birtum uppskriftir og fjöllum um strauma og stefnur í mat- argerð. Það borgar sig að vera félagi í klúbbnum, því það býður uppá margs- konar afslátt og tilboð sem félagar ein- ir njóta. Með aukinni þekkingu, þros- ka og áhuga á matargerð getum við íslendingar stoltir framleitt bestu hrávönma og framreitt fínan mat, sem vekur aðdárui allra á gæðum landsins. Siguröur L. Hall, matreiðslumeistari. I Matar -og vínklúbburinn kynnir ereiitf. Vandað, klassískt og alltaf gott Hótel Saga var opnuð fyrir rúmlega 30 ár- um. Það má segja að þá hafi verið brotið blað í íslenskri hótel- og veiúngasögu. Hótel Saga varð þá fyrsta hótel okkar Islendinga sem náði alþjóðlegum hótelstaðli. A þessum tíma var Reykjavík stórt þorp, staðsett í fallegu landi lengst úti í Atlantshafi. Að vísu voru þá ýmis smáhótel og gistihús í Reykjavík og úti á landi, sem höfðu á sér vandaðan hótelstimp- il, en náðu samt aldrei þessum al- þjóðlega hótelstandard sem við Islendingar vildum státa af. Að vísu áttum við m.a. Hótel Borg, Hótel Kea, Naustið og síðast en ekki síst Gullfoss, sem þá bauð upp á einhverjar mesm lúxusveit- ingar - í siglingum - sem mögu- leiki var á að fá á þeim tíma. Fag- menn marga áttum við góða. Því er helst að þakka að margir af þeim störfuðu og höfðu starfað á Gullfossi og í Danmörku og höfðu öðlast sína þekkingu það- an. Var þessi danska fagmennska hátt skrifuð á jreim tíma. Þegar Hótel Saga var opnuð 1963 voru því aldrei vandkvæði að manna hótelið af metnaðar- fullum fagmönnum á öllum þeim sviðum sem við koma hótel- faginu. I dag getum við sagt að þeir menn sem þar fylltu stöður maheiðslumeistara, framreiðslu- meistara og veitingasþóra séu guðfeður íslenskrar veitingahúsa- mennsku. Þessi undirstaðaogfl- ló-sófía er það sem gerir Hótel Sögu klassíska í dag. Þar er fag- mennskan í fyrirúmi. Ur þessu verður vandað hótel á heims- mælikvarða og er Hótel Saga tal- in með betri hótelum í heimin- umídag. Grillið — lúxusveitinga- staður á efstu hæð A áttundu hæð á Hótel Sögu er Grillið eins og það er nefnt í dag- legu tali. Reyndar hét þessi staður Stjömusalur og vom allar skreyt- ingar þar inni tengdar stjörnu- merkjum. Þegar veitingastaður- inn var opnaður á sínum tíma var það í fyrsta sinn sem gestirnir gátu fylgst með matreiðslunni og kokkunum í gegnum opið eld- húsið sem var staðsett í einu homi salarins. Þetta var skemmti- leg upplifun og nýjung fyrir mat- argesti, að sjá kokkana matreiða og steikja á fullri ferð ofan í þétt- setínn salinn. Þama var matreitt og steikt á stóm pönnu og bakað í opnum ofnum undir grilli. Þetta varð til þess að fólk byrjaði að nefna staðinn „Grillið" og smátt og smátt týndist Stjömusalsnafnið þó að stjörnumerkin séu enn á sínum stað. Það hefur ávallt verið metnaður Hótel Sögu að Grillið yrði í ffemstu línu veitingastaða á Islandi. Það hefur gengið eftir með úrvals starfskröftum. Fyrir u.þ.b. 20 árum kom til starfa franski matreiðslumeistarinn Francis Louis Fons. Hélt hann um stjórnvölin í Grillinu í fjölda ára. Hann hafði gífurleg áhrif á alla matargerð á Islandi á þeim 74) Sælkerinn / Heimsmynd - ágúst / september
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.