Heimsmynd - 01.08.1994, Síða 84

Heimsmynd - 01.08.1994, Síða 84
GriUmeistariim Gestir Sigurðar 28. júní 1993 voru Kerlingafjallakappamii’ Eyjólfur Kristjánsson, Örnólfur Valdimarsson og Valdimar Ömólfsson. Grillað var í sannkallaðri Kerling'afjallastenumiiugu, en í fjallaparadísinni er mikið grillað á góðviðrisdögum. Uppskriftimar em fyrir sex. Kerlingafjallabarbeque 6 stk. lambalærissneiðar 2-3 lambavöðvar, t.d. innan- lærisvöðvar Marineringarlögur 1/4 laukur, hakkaður 1 tsk. hvítlauksduft 1 msk. edik 1/2 bjór eða pilsner 1 msk. tómatkraftur (púre) 2 msk. tómatsósa 2 tsk. worchestershire-sósa 1 msk. danskt sinnep 1/4 tsk. tabascosósa 1 tsk. hunang 1 tsk. karrí 1. Blandið öllu sem fer í löginn vel saman. 2. Skerið á tveimur stöðum rák í fitulagið sem umlyk- ur lærissneiðamar. 3. Setjið lærissneiðamar og vöðvana í glæran heim- ilisplastpoka eða djúpt form. Hellið leginmn yfir og gætið þess að hann þekji vel allt kjötið. Látið standa í ísskáp minnst fjórar klst., en gott er að leyfa kjötinu að mariner- ast í sólarhring áöur en grillað er. 4. Leggið kjötið á vel heitt griil, vöðvana fyrst en þeir þurfa um 10-15 mínútur í steikingu. Tíminn er háð- ur þykkt vöðvanna og hita grillsins. Grillið á öllum hhðiun og snúið nokkrum sinnum til að fá jafna grill- húð. Penshð kjötið með leginum annað slagið á meðan á steikingu stend- ur. Lambalærissneiðarnar þurfa 4-7 mínútur á hvorri hhð eftir þykkt og hita. Þær er einnig gott að pensla á meðan á steik- ingu stendur. Kerlingafjallakokteil- sósa 1 dl majones 1 dl sýröur rjómi 3 msk. tómatsósa 1 msk. danskt sinnep 2. tsk. hunang 1 msk. vínedik 2. tsk. worchestershire-sósa 1 msk. sítrónusafi 1/2 tsk. karrí 1-2 tómatar, skornir í litla teninga 5 sm agúrka, skorin ílitla teninga 1 búnt graslaukur, klipptur 1/4 laukur, hakkaður 1. Hrærið vel saman majo- nesi, sýrðum rjóma, tómat- sósu, sinnepi, himangi, ediki, worchestershire-sósu og sítrónusafa. 2. Blandið karríi og græn- meti saman við. Lax á grillið 700 g laxaflak 1/2 dl ólívuolía 1/2 dl smjör eða smjörvi 1 búnt graslaukur 1 búntdill, ferskt safi úr einni sítrónu salt og pipar, úr kvörn 1. Bræðið saman óhvuohu og smjör og khppið út í það graslauk og dih. Bragðbætið með sítrónu- safa og salti og pipar. 2. Smyrjið grilhð aðeins með olíu. Leggið laxailakið með roðhhðina niður ofan á grilhð. Penshð vel með kryddsmjörblöndunni meðan á steikingu stendim og athugið að ná alltaf sem mestu af grænu kryddjurtunum með. Laxaflakið er einungis grihað á roðhhðinni, því er ekki snúið við. Þetta verð- ur til þess að roðið brenn- ur og verður stökkt. Það er allt í lagi því það ver sjálfan laxinn frá því að brenna því grihtíminn get- ur verið nokkuö langur eða aht að 10-15 mínútur, háð þykkt laxailaksins og hita grihsins. 84) Sælkerinn / Heimsmynd - ágúst / september
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.