Skessuhorn


Skessuhorn - 18.12.2019, Qupperneq 17

Skessuhorn - 18.12.2019, Qupperneq 17
17MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2019 Kæru nemendur, foreldrar og starfsfólk Grunnskólans í Borgarnesi Sendum ykkur okkar bestu jóla- og nýárskveðjur með þökk fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða Skólastjórnendur S K E S S U H O R N 2 01 9 Vigfús Vigfússon húsasmiður er elsti íbúi Snæfellsbæjar. Hann hélt upp á 95 ára afmæli sitt laugardag- inn 14. desember síðastliðinn. Vig- fús er fæddur á Hellissandi, sonur hjónanna Kristínar Jensdóttur og Vigfúsar Jónssonar. Er hann sjötti í röðinni af tólf systkinum. Vigfús hefur lengst af búið í Ólafsvík. Boð- ið var til veislu í tilefni dagsins sem haldin var í safnaðarheimili Ólafs- víkurkirkju. Margir samglöddust Vigfúsi á þessum merkisdegi og ekki var hægt að sjá á afmælisbarninu að þar væri á ferðinni maður á tíræð- isaldri, teinréttur og léttur á fæti og léttur í lund eins og alltaf þegar hann tekur á móti gestum. Vigfús er söngelskur mjög og var í mörg ár í Kirkjukór Ólafsvíkur sem að sjálf- sögðu heiðraði hann á afmælisdeg- inum með því að syngja frumsamd- ar vísur um hann. þa Að fengnum tillögum frá Snæ- fellsbæ hefur Lögreglustjórinn á Vesturlandi ákveðið að hraðamörk í þéttbýli bæjarfélagsins verði 30 km/klst. Er þetta í samræmi við ný umferðarlög sem taka gildi á ára- mótum, en þar er m.a. kveðið á um að hámarksökuhraða skuli tilgreina í heilum tug, að undanskildum há- markshraðanum 15 km/klst. Hraðamörk verða óbreytt á Út- nesvegi í gegnum Hellissand og á Ennis- og Ólafsbraut í gegnum Ólafsvík. „Starfsmenn Snæfellsbæ- jar munu á næstu dögum setja upp ný umferðarmerki sem gefa til kyn- na breytt hraðamörk,“ segir á vef bæjarfélagsins. kgk/ Ljósm. úr safni/ mm. Félagar í Slökkviliði Borgarbyggð- ar tóku sér stöðu við Hyrnutorg í Borgarnesi fyrir liðna helgi og minntu íbúa á mikilvægi forvarna í kringum jól og áramót. Leyfðu þeir fólki að slökkva eld í potti með eld- varnarteppi, kynntu ýmsan eldvarn- arbúnað og auk þess nýja körfubíl slökkviliðsins. „Þótt við séum stór- skemmtilegir, að okkar mati, er ekkert skemmtilegt að þurfa að fá okkur í heimsókn um jólin,“ sögðu þeir félagar í gamansömum tón. mm/ Ljósm. Friðrik Pálmason. Signý Gunnarsdóttir, eigandi Ice- Silk í Grundarfirði, hélt sýningu á silkiormum og öllu tilheyrandi að Borgarbraut 2 í Grundarfirði dag- ana 15. – 17. desember. Þar var hægt að forvitnast um þessa fal- legu maðka og hvernig silki og aðr- ar vörur eru framleiddar úr púp- um og möðkum. Sýningin var mjög fróðleg en kynningin var sett fram á einfaldan hátt sem sýndi allt ferlið frá eggi að silkiþræði. tfk Ræddu við íbúa um eld- varnir og kynntu búnað Lækka hámarkshraða í þéttbýli Signý Gunnarsdóttir eigandi Ice-Silk við hluta sýningarinnar. Silkiormar til sýnis Kirkjukórinn söng frumsamdar vísur um afmælisbarnið. Fjölmargir samfögnuðu afmælisbarninu Vigfús Vigfússon. www.sfn.is info@sfn.is Day tours • Glacier tours Bus rental • Private tours
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.