Skessuhorn


Skessuhorn - 18.12.2019, Blaðsíða 92

Skessuhorn - 18.12.2019, Blaðsíða 92
MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 201992 Stykkishólmur – miðvikudagur 18. desember Jólasögustund á Amtsbóka- safninu kl. 17:15. Lesin verður skemmtileg jólasaga fyrir börn. Akranes – miðvikudagur 18. desember Jólatónleikar með Margréti Eir í Akraneskirkju kl. 20. Njóttu að- ventunnar með fallegri tónlist í flutningi einnar af okkar bestu söngkonum. Gefðu þér stund til að hverfa frá amstri dagsins og ströngum undirbúningi jólanna. Akranes – miðvikudagur 18. desember Hlýleg jólastemning í Kaup- félaginu frá kl. 20-22. Lifandi tón- list, dúndur afslættir af jólavör- um, hestavörum, fatnaði, verk- færum og leikföngum. Útsölu- markaður og ýmsar kynningar á vörum og þjónustu. Boðið upp á heitt súkkulaði og smakk frá Food Station. Stykkishólmur – fimmtudagur 19. desember Matar- og handverksmarkaður í Norska húsinu frá kl. 20-22. Jóla- stemning og heitur jóladrykkur í boði. Allir hjartanlega velkomn- ir. Borgarbyggð – fimmtudagur 19. desember Árleg skötuveisla Ungmenna- félags Reykdæla verður haldin í Logalandi. Húsið opnar kl. 20 og borðhald hefst kl. 20:30. Akranes – fimmtudagur 19. desember Jólatónleikar kórs Akranes- kirkju í Tónbergi kl. 20:30. Fjöl- breytt jólatónlist þar sem heyra má keltneska hljóma, íslenska þjóðartóna og ameríska syk- ursætu. Léttreyktar kynningar, sögur og spjall mun gleðigjaf- inn Viðar Guðmundssonar sjá um en hann mun einnig leika á píanó. Gunnar Hrafnsson leik- ur á kontrabassa og einsöngv- ari er Gísli Magna. Von er á leyni- gesti sem mun einnig taka lag- ið og gleðja geð. Og að sjálf- sögðu stíga fram einsöngvar- ar og hljóðfæraleikarar úr kórn- um. Boðið verður upp á kaffi og smákökur í hléi. Aðgangseyrir kr. 3.000. Forsala hefst á tix.is og í versluninni Bjargi. Akranes – fimmtudagur 19. desember Þorláksmessutónleikaröð Bubba Morthens í Bíóhöllinni Akranesi kl. 20:30. Borgarnes – laugardagur 21. desember Jólasýning Flækju með þeim Það og Hvað í aðalhlutverk- um í Tónlistarskóla Borgarfjarð- ar kl. 14:00. Heitt kakó verður til sölu á svæðinu, auk þess sem það verður hægt að versla Það og Hvað boli fyrir jólapakkann. Miðaverð 1000 krónur og tak- markað framboð miða. Hægt að tryggja sér miða með að senda tölvupóst á flaekjaleikhopur@ gmail.com. Stykkishólmur – föstudagur 20. desember Snæfell og Hamar mætast í 1. deild karla í körfuknattleik. Leikið verður í Stykkishólmi kl. 19:15. Hvalfjarðarsveit – föstudagur 20. desember Eitthvað fallegt. Jólatóleik- ar Kristjönu Stefáns, Ragnheið- ar Gröndal og Svavars Knúts á Bjarteyjarsandi kl. 20. Miðasala á tix.is. Akranes – föstudagur 20. desember Stebbi Jak & Andri Ívars á Gamla Kaupfélaginu kl. 21. Öll bestu jólalögin, aulabrandarar og næs. Akranes – föstudagur 20. desember Aron Can á Gamla Kaupfélaginu kl. 23:55. Aron Can á hvern slag- arann á eftir öðrum og ætlar að vera með tryllt show, taka gamla efnið í bland við það nýja! Borgarbyggð – laugardagur 21. desember Jólatrjáasala Björgunarsveit- arinnar Heiðars í samstarfi við Skógræktarf. Borgarfjarðar verð- ur í Grafarkotsskógi frá kl. 11-16. Sama verð er fyrir öll tré óháð gerð og hæð, 7.000 kr. Um að gera að skella sér í skemmtilega skógarferð með börnin og velja sér jólatré. Við verðum fólki inn- an handar og aðstoðum við val á jólatrjám. Boðið verður upp á hressingu fyrir gesti. Tekið verð- ur við greiðslukortum. Kaup á jólatrjám úr héraði er umhverf- isvæn kostur. Akranes – laugardagur 21. desember Helga Guðný jógakennari verð- ur með léttar jógaæfingar og slökun ofan í potti Guðlaugar kl. 12. Allir velkomnir og aðgang- ur ókeypis. Badmintonfélag- ið verður með kakó og fleira til sölu milli kl. 14-16. Snæfellsbær – laugardagur 21. desember Opið jólahesthús á Brimilsvöll- um kl. 14. Hesthúsið á Brimils- völlum er kominn í jólabúning. Við fögnum því að hestarnir eru komnir á hús. Börn verða teymd á hestbaki, það verður rjúkandi heitt kaffi, kakó og kökur í boði. Komið og kíkið á hestana fyrir jólin, allir velkomnir! Fjölskyldan á Brimilsvöllum. Akranes – laugardagur 21. desember Ljúfir jólatónar Jónínu Magnús- dóttur verða á svæði Guðlaug- ar kl. 15. Akranes – laugardagur 21. desember Ljúfir jólatónar Jónínu Magnús- dóttur verða í Akranesvita frá kl. 14-16. Aðgangur ókeypis. Akranes – laugardagur 21. desember Dj Marinó heldur uppi stuð- inu á Gamla Kaupfélaginu frá kl. 23:59-02:58. 18 ára aldurstak- mark og aðgangseyrir ókeypis. Hvalfjarðarsveit – laugardagur 23. desember Árleg skötuveisla á Laxárbakka frá kl. 18-21 og aftur á Þorláks- messu frá kl 11:30-14. Miðaverð 3.900 kr. Grundarfjörður – sunnudagur 22. desember Stúlknabandið MÆK verður Á döfinni Vörur og þjónusta R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 H P Pípulagnir ehf. Alhliða pípulagnaþjónusta Hilmir 820-3722 Páll 699-4067 hppipulagnir@gmail.com SK ES SU H O R N 2 01 8 Fyrir alla vigtun Húsarafmagn Töflusmíði Iðnaðarrafmagn Bátarafmagn Bílarafmagn RAFMAGN vogir@vogir.is Sími 433-2202 VOGIR Bílavogir Kranavogir Skeifuvogir Pallvogir Aflestrarhausar Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta Drei bréf - Boðsbréf Ritgerðir - Skýrslur Reikningar - Eyðublöð Umslög - Bréfsefni Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Getum við aðstoðað þig? sími: 437 2360 olgeirhelgi@islandia.is • Bílasprautun • Bílaréttingar • Framrúðuskipti BÍLASPRAUTUN VESTURLANDS S: 860-0708 • Smiðjuvellir 7, Akranesi • bv.sprautun@gmail.com Vinnum fyrir öll tryggingafélög Tónlistarfélag Neshrepps utan Ennis gaf Snæfellsbæ nýverið veg- lega gjöf. Tónlistarfélagið færði bænum tvo flygla, sem staðsett- ir verða í grunn- og tónlistarskól- anum á Hellissandi. Bæjarstjóri, aðstoðarskólastjóri grunnskóla og kjörnir fulltrúar tóku á móti hljóm- þýðum gjöfum tónlistarfélagsins. Bæjarstjóri nýtti tækifærið og þakk- aði tónlistarfélaginu kærlega fyrir höfðinglegar gjafir. „Hrósaði hann einnig þeim stórhug sem tónlistar- félagið sýndi með kaupum á flygl- unum seint á síðustu öld, en þeir hafa verið ómetanlegir í tónlistar- kennslu hér í bæ frá fyrsta degi og verða það áfram,“ segir í frétt um málið á Facebook-síðu Snæfells- bæjar. Auk þess færði tónlistarfélagið sóknarnefnd Ingjaldshóslkirkju veglega peningagjöf sem vafalítið mun nýtast til góðra verka í fram- tíðinni. kgk/ Ljósm. Snæfellsbær. Tónlistarfélagið færði sóknarnefnd Ingjaldshólskirkju peningagjöf. Tónlistarfélagið færði gjafir Frá afhendingu flyglanna í grunn- og tónlistarskólanum á Hellissandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.