Skessuhorn


Skessuhorn - 18.12.2019, Side 92

Skessuhorn - 18.12.2019, Side 92
MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 201992 Stykkishólmur – miðvikudagur 18. desember Jólasögustund á Amtsbóka- safninu kl. 17:15. Lesin verður skemmtileg jólasaga fyrir börn. Akranes – miðvikudagur 18. desember Jólatónleikar með Margréti Eir í Akraneskirkju kl. 20. Njóttu að- ventunnar með fallegri tónlist í flutningi einnar af okkar bestu söngkonum. Gefðu þér stund til að hverfa frá amstri dagsins og ströngum undirbúningi jólanna. Akranes – miðvikudagur 18. desember Hlýleg jólastemning í Kaup- félaginu frá kl. 20-22. Lifandi tón- list, dúndur afslættir af jólavör- um, hestavörum, fatnaði, verk- færum og leikföngum. Útsölu- markaður og ýmsar kynningar á vörum og þjónustu. Boðið upp á heitt súkkulaði og smakk frá Food Station. Stykkishólmur – fimmtudagur 19. desember Matar- og handverksmarkaður í Norska húsinu frá kl. 20-22. Jóla- stemning og heitur jóladrykkur í boði. Allir hjartanlega velkomn- ir. Borgarbyggð – fimmtudagur 19. desember Árleg skötuveisla Ungmenna- félags Reykdæla verður haldin í Logalandi. Húsið opnar kl. 20 og borðhald hefst kl. 20:30. Akranes – fimmtudagur 19. desember Jólatónleikar kórs Akranes- kirkju í Tónbergi kl. 20:30. Fjöl- breytt jólatónlist þar sem heyra má keltneska hljóma, íslenska þjóðartóna og ameríska syk- ursætu. Léttreyktar kynningar, sögur og spjall mun gleðigjaf- inn Viðar Guðmundssonar sjá um en hann mun einnig leika á píanó. Gunnar Hrafnsson leik- ur á kontrabassa og einsöngv- ari er Gísli Magna. Von er á leyni- gesti sem mun einnig taka lag- ið og gleðja geð. Og að sjálf- sögðu stíga fram einsöngvar- ar og hljóðfæraleikarar úr kórn- um. Boðið verður upp á kaffi og smákökur í hléi. Aðgangseyrir kr. 3.000. Forsala hefst á tix.is og í versluninni Bjargi. Akranes – fimmtudagur 19. desember Þorláksmessutónleikaröð Bubba Morthens í Bíóhöllinni Akranesi kl. 20:30. Borgarnes – laugardagur 21. desember Jólasýning Flækju með þeim Það og Hvað í aðalhlutverk- um í Tónlistarskóla Borgarfjarð- ar kl. 14:00. Heitt kakó verður til sölu á svæðinu, auk þess sem það verður hægt að versla Það og Hvað boli fyrir jólapakkann. Miðaverð 1000 krónur og tak- markað framboð miða. Hægt að tryggja sér miða með að senda tölvupóst á flaekjaleikhopur@ gmail.com. Stykkishólmur – föstudagur 20. desember Snæfell og Hamar mætast í 1. deild karla í körfuknattleik. Leikið verður í Stykkishólmi kl. 19:15. Hvalfjarðarsveit – föstudagur 20. desember Eitthvað fallegt. Jólatóleik- ar Kristjönu Stefáns, Ragnheið- ar Gröndal og Svavars Knúts á Bjarteyjarsandi kl. 20. Miðasala á tix.is. Akranes – föstudagur 20. desember Stebbi Jak & Andri Ívars á Gamla Kaupfélaginu kl. 21. Öll bestu jólalögin, aulabrandarar og næs. Akranes – föstudagur 20. desember Aron Can á Gamla Kaupfélaginu kl. 23:55. Aron Can á hvern slag- arann á eftir öðrum og ætlar að vera með tryllt show, taka gamla efnið í bland við það nýja! Borgarbyggð – laugardagur 21. desember Jólatrjáasala Björgunarsveit- arinnar Heiðars í samstarfi við Skógræktarf. Borgarfjarðar verð- ur í Grafarkotsskógi frá kl. 11-16. Sama verð er fyrir öll tré óháð gerð og hæð, 7.000 kr. Um að gera að skella sér í skemmtilega skógarferð með börnin og velja sér jólatré. Við verðum fólki inn- an handar og aðstoðum við val á jólatrjám. Boðið verður upp á hressingu fyrir gesti. Tekið verð- ur við greiðslukortum. Kaup á jólatrjám úr héraði er umhverf- isvæn kostur. Akranes – laugardagur 21. desember Helga Guðný jógakennari verð- ur með léttar jógaæfingar og slökun ofan í potti Guðlaugar kl. 12. Allir velkomnir og aðgang- ur ókeypis. Badmintonfélag- ið verður með kakó og fleira til sölu milli kl. 14-16. Snæfellsbær – laugardagur 21. desember Opið jólahesthús á Brimilsvöll- um kl. 14. Hesthúsið á Brimils- völlum er kominn í jólabúning. Við fögnum því að hestarnir eru komnir á hús. Börn verða teymd á hestbaki, það verður rjúkandi heitt kaffi, kakó og kökur í boði. Komið og kíkið á hestana fyrir jólin, allir velkomnir! Fjölskyldan á Brimilsvöllum. Akranes – laugardagur 21. desember Ljúfir jólatónar Jónínu Magnús- dóttur verða á svæði Guðlaug- ar kl. 15. Akranes – laugardagur 21. desember Ljúfir jólatónar Jónínu Magnús- dóttur verða í Akranesvita frá kl. 14-16. Aðgangur ókeypis. Akranes – laugardagur 21. desember Dj Marinó heldur uppi stuð- inu á Gamla Kaupfélaginu frá kl. 23:59-02:58. 18 ára aldurstak- mark og aðgangseyrir ókeypis. Hvalfjarðarsveit – laugardagur 23. desember Árleg skötuveisla á Laxárbakka frá kl. 18-21 og aftur á Þorláks- messu frá kl 11:30-14. Miðaverð 3.900 kr. Grundarfjörður – sunnudagur 22. desember Stúlknabandið MÆK verður Á döfinni Vörur og þjónusta R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 H P Pípulagnir ehf. Alhliða pípulagnaþjónusta Hilmir 820-3722 Páll 699-4067 hppipulagnir@gmail.com SK ES SU H O R N 2 01 8 Fyrir alla vigtun Húsarafmagn Töflusmíði Iðnaðarrafmagn Bátarafmagn Bílarafmagn RAFMAGN vogir@vogir.is Sími 433-2202 VOGIR Bílavogir Kranavogir Skeifuvogir Pallvogir Aflestrarhausar Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta Drei bréf - Boðsbréf Ritgerðir - Skýrslur Reikningar - Eyðublöð Umslög - Bréfsefni Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Getum við aðstoðað þig? sími: 437 2360 olgeirhelgi@islandia.is • Bílasprautun • Bílaréttingar • Framrúðuskipti BÍLASPRAUTUN VESTURLANDS S: 860-0708 • Smiðjuvellir 7, Akranesi • bv.sprautun@gmail.com Vinnum fyrir öll tryggingafélög Tónlistarfélag Neshrepps utan Ennis gaf Snæfellsbæ nýverið veg- lega gjöf. Tónlistarfélagið færði bænum tvo flygla, sem staðsett- ir verða í grunn- og tónlistarskól- anum á Hellissandi. Bæjarstjóri, aðstoðarskólastjóri grunnskóla og kjörnir fulltrúar tóku á móti hljóm- þýðum gjöfum tónlistarfélagsins. Bæjarstjóri nýtti tækifærið og þakk- aði tónlistarfélaginu kærlega fyrir höfðinglegar gjafir. „Hrósaði hann einnig þeim stórhug sem tónlistar- félagið sýndi með kaupum á flygl- unum seint á síðustu öld, en þeir hafa verið ómetanlegir í tónlistar- kennslu hér í bæ frá fyrsta degi og verða það áfram,“ segir í frétt um málið á Facebook-síðu Snæfells- bæjar. Auk þess færði tónlistarfélagið sóknarnefnd Ingjaldshóslkirkju veglega peningagjöf sem vafalítið mun nýtast til góðra verka í fram- tíðinni. kgk/ Ljósm. Snæfellsbær. Tónlistarfélagið færði sóknarnefnd Ingjaldshólskirkju peningagjöf. Tónlistarfélagið færði gjafir Frá afhendingu flyglanna í grunn- og tónlistarskólanum á Hellissandi.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.