Skessuhorn


Skessuhorn - 18.12.2019, Side 19

Skessuhorn - 18.12.2019, Side 19
MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2019 19 ÞÚ FINNUR OKKUR Á FACEBOOK Minnum á flottu gjafabréfin HARÐIR, MJÚKIR OG ILMANDI JÓLAPAKKAR Jakkaföt og stakir jakkar Yfirhafnir, peysur, skyrtur og margt fleira fyrir dömur og herra. Vandaðar íslenskar vörur frá Feldi Unnar úr ekta refa-, úlfa-, lamba- og kanínuskinnum. Kragar – treflar – barna og dömu húfur, leður og mokka hanskar og lúffur. Ilmandi gjafapakkningar Frábært úrval af gjafapakkningum fyrir dömur og herra þar sem þú borgar fyrir ilminn, kremið eða snyrtivöruna og færð flotta kaupauka með í öskju eða tösku. Náttfatnaður fyrir dömur og herra. SK ES SU H O R N 2 01 9 Okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár Opið: 19-22 des. Kl. 10-22 23. des. Kl. 10-23 24. des. kl. 10-12 27. des. Kl. 13-18 VIÐ ERUM LÍKA Á INSTAGRAM Vinnuflokkar á vegum Rarik hafa síðan um miðja síðustu viku unnið hörðum höndum að viðgerðum á raflínum á Norður- landi, allt frá því óveðrið gekk yfir á þriðjudag og miðvikudag. Víðtækt rafmagnsleysi var eins og komið hefur fram í frétt- um um allt norðanvert landið, en nú um helgina var búið að tengja flesta bæi við rafmagn að nýju, ýmist með viðgerðum eða tengingu vararafstöðva. Meðfylgjandi myndir tók Arnar Valdimarsson af störfum Rarik-fólks á síðustu dögum. Vinnu- flokkar voru þá að störfum á nokkrum stöðum norðan heiða, en starfinu var stýrt úr aðgerðastöð á Akureyri. Myndirnar af vettvangi eru flestar teknar á austanverðum Skaga norðan við Sauðárkrók. mm/ Ljósm. Arnar Valdimarsson Starfsfólk Rarik stóð í ströngu í kjölfar óveðursins

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.