Skessuhorn


Skessuhorn - 18.12.2019, Síða 22

Skessuhorn - 18.12.2019, Síða 22
MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 201922 ÓSKUM STARFSMÖNNUM OG LANDSMÖNNUM ÖLLUM GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLDAR Á NÝJU ÁRI Runólfur Hallfreðsson ehf. SK ES SU H O R N 2 01 6 Gaman saman um áramótin Fjölskyldan saman 18 ár a ábyrgð Háhyrningar sem sést hafa reglu- lega í Breiðafirði frá árinu 2014 eru sömu dýrin og að undanförnu hafa haldið sig við höfnina í Genóa á Ít- alíu. Það er jafnframt ein lengsta leið háhyrninga sem vitað er til að nokkru sinni hafi verið skráð. „Háhyrningarnir sem um ræðir og sem hafa verið myndaðir við höfn- ina í Genóa bera einkennisnöfnin SN113, SN114 og SN116. Líklegt er að sá fjórði, Dropi eða SN115, sé líka hluti af þeim hópi sem hefur sést og myndaður við norðanvert Snæfellsnes en beðið er staðfest- ingar á auðkenni á vinstri hlið þess dýrs,“ segir í tilkynningu frá Orca Guardians á Snæfellsnesi sem rann- sakað hefur hvalina. Samanburðarmyndir gera það mögulegt að hægt er að bera kennsl á dýrin og finna samsvör- un með áreiðanlegum hætti. „Við gátum greint samsvarandi mynst- ur og einkenni á uggum og í kring- um augu. Þessir einstaklingar há- hyrninga sáust fyrst við Ísland 2. júní 2014 en Orca Guardians Ice- land samtökin hófu að safna sam- an og skrá upplýsingar um háhyrn- inga við Ísland í janúar það ár. Árið eftir sáust þessir sömu háhyrning- ar allavega sex sinnum og einnig á árinu 2016. Árið 2017 komu allir fjórir að nýju og þá með nýfæddan kálf sem fylgdi sérstaklega móður sinni SN114,“ segir í tilkynningu Orca Guardians. Algengt er að sömu hópar há- hyrninga komi ár eftir ár að vest- urströnd Íslands og oft koma hóp- arnir á sama tíma ársins. „Þeir há- hyrningar sem sjást reglulega við Snæfellsnes eru gjarnan óþekktir annars staðar við strendur Íslands og mögulegt að þeir haldi sig fjarri landinu yfir vetrartímann. SN113 og félagi hans, sem nú hafa kom- ið í ljós við Genóa á Ítalíu, hafa ekki sést við Ísland síðan árið 2017. Þökk sé hvalaskoðuninni á Snæ- fellsnesi og í Genóa, Orca Guardi- ans rannsakendum (Marie Mrusc- zok) og almenningi, þá hefur nú tekist að einstaklingsgreina dýrin sem þau sömu og við höfum notið þess að fylgjast með um árabil við vesturströnd Íslands,“ segir að end- ingu. mm Víðförulustu háhyrningar sem sögur fara af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.