Skessuhorn


Skessuhorn - 18.12.2019, Qupperneq 29

Skessuhorn - 18.12.2019, Qupperneq 29
MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2019 29 Sex manns sem búa á Silfurtúni í Búardal hafa náð þeim virðulega aldri að komast yfir nírætt. Fimm þeirra eru íbúar á Silfurtúni; ní- ræðar eru þær Inga Aðalheiður Guðbrandsdóttir, Pálína Guðrún Gunnarsdóttir og Guðbjörg Mar- grét Jónsdóttir, sem aldrei er kölluð annað en Bigga. Jóhann Sæmunds- son er 91 árs en aldursforseti hóps- ins er Selma Kjartansdóttir, 95 ára. Kveðst hún ekki vita betur en að hún sé elsti íbúi Dalabyggðar. Auk þeirra er Ríkarður Jóhannsson 93 ára. Hann er ekki heimilismaður á Silfurtúni í eiginlegum skilningi, en leigir þar á heimilinu. Skessuhorn hitti sexmenningana í matsal Silfurtúns á dögunum og ræddi við þau um daginn og veg- inn yfir kaffibolla og konfekt- mola. Rætt um daginn og veginn, heilsufar og það sem helst er tíð- inda úr Dölum um þessar mund- ir; húsbyggingar, en núna er verið að byggja bæði raðhús og einbýlis- hús í Búðardal. Slíkt gerist ekki á hverjum degi og þau rifja upp að það sé ekki nýtt af nálinni að lang- ur tími líði á milli húsbygginga í bænum. Þá er rifjaður upp að- dragandinn að byggingu mjólkur- stöðvarinnar, sem hefur um langa hríð verið stærsti vinnustaður Dal- anna og lífshlaupið í sveitinni ber líka á góma. Sauðfjárræktin hef- ur lengi verið eitt aðalsmerki Dal- anna en fólkið hefur áhyggjur af greininni í dag og þykir staða sauð- fjárbúskaparins ekki góð um þess- ar mundir. Ýmislegt fleira var rifjað upp og spjallað, rætt fregnir annars staðar frá og og spjallað um heim- spekilegri umræðuefni eins og tím- ann sjálfan. Alltaf líkað vel í Dölum Spurð um veruna á Silfurtúni segja þau að þar sé gott að vera. Vissulega segja þau að það hafi verið viðbrigði að flytja þangað fyrst um sinn en voru sammála um að þar væri gott að vera. Öll eru þau svo lánsöm að vera heilsu- hraust að mestu leyti, þó vissulega hafi ákveðnu viðhaldi verið sinnt. Auðvi- tað vilji allir búa heima sem lengst, en þegar flutt er á dvalarheimili telja þau best að fólk komist þar að á meðan það er enn við sæmilega góða heilsu. Reyndar láta Inga, Pálína, Bigga, Jóhann, Selma og Ríkarður ekki að- eins vel af Silfurtúni, heldur segja þau að þeim hafi alltaf líkað vel í Dölun- um. Þar hafa þau öll alið manninn svo áratugum skiptir og sum hver búið þar alla sína tíð, frá blautu barnsbeini. Aðspurð kváðust þau ekki hafa leyndarmál langlífisins á reiðum höndum, en sammældust um að mað- ur ætti alltaf að vera maður sjálfur, trúr sjálfum sér. Slíkt gildir auðvitað sama hvort fólk er ungt eða eldra. Það væri eina leiðin til að lifa lífinu. kgk Sendum íbúum Borgarbyggðar, svo og Vestlendingum öllum, okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða. Sveitarstjórn og starfsfólk Borgarbyggðar Jólakveðja S K E S S U H O R N 2 01 9 Aldursforsetar Dalanna heimsóttir Rætt við sex íbúa sem allir eru á tíræðisaldri Jóhann Sæmundsson, Selma Kjartansdóttir, Inga Aðalheiður Guðbrandsdóttir, Pálína Guðrún Gunnarsdóttir, Guðbjörg Margrét Jónsdóttir og Ríkarður Jóhannsson. BESTU ÓSKIR UM GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT KOMANDI ÁR er að líða Haraldur Benediktsson Teitur Björn Einarsson S K E S S U H O R N 2 01 6 S K E S S U H O R N 2 01 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.