Skessuhorn


Skessuhorn - 18.12.2019, Síða 47

Skessuhorn - 18.12.2019, Síða 47
MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2019 47 Heims- og Evrópumet í bogfimi Alberg Ólafsson og Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir settu tvö heims- og Evrópumet á Heimsbikarmótinu í bogfimi í Berlín í júlí. Eru þau fyrstu Íslendingarnir til að setja heims- og Evrópumet í greininni, en þetta var jafnframt þeirra fyrsta alþjóðlega bogfimimót. Komst á Evrópumótaröðina B o r g n e s i n g u r i n n Bjarki Pétursson út- skrifaðist úr Kent State háskólanum síð- asta sumar, þar sem hann hafði numið og leikið golf undanfarin ár. Eftir útskrift keppti hann í ýmsum mótum í Evrópu á árinu og tókst meðal annars að komast inn á Evrópu- mótaröð karla eftir úr- tökumót. Bjarki freist- ar þess að og gerast at- vinnumaður í íþrótt- inni að fullu eftir ára- mót. Silfur á Norðurlandamóti Kraf t l y f t inga fó lk af Vesturlandi átti prýðilegt ár, þar sem allnokkrir fögn- uðu Íslandsmeistara- titlum og settu Ís- landsmet. Besta ein- staka árangrinum á árinu náði Borgnes- ingurinn Alexandrea Rán Guðnýjardóttir sem hreppti silfrið í klassískri bekkpressu á Norðurlandamóti ungmenna. Synt til sigurs Vestlenskir sundgarpar áttu góðu gengi að fagna á árinu og unnu til fjölda titla. Af þeim sem keppa undir merkjum vest- lenskra íþróttafélaga náði Brynhildur Traustadóttir lengst á árinu 2019, en hún keppti á Norðurlandamótinu í Færeyjum sem fram fór í byrjun desembermánaðar. Þar hafnaði hún í fjórða sæti í 800 m skriðsundi, sjötta sæti í 400 m skriðsundi og sjöunda sæti í 200 m skriðsundi. Flest verðlaun frá 2007 Heimsmeistaramót íslenska hestsins var líklega það sem bar hæst í hestaíþróttinni á liðnu ári. Vestlendingarnir Máni Hilmarsson og Jakob Svavar Sigurðsson voru meðal kepp- enda, en þeir urðu heimsmeistarar árið 2017. Íslenska lands- liðið vann samtals til ellefu gullverðlauna í mótinu, að með- töldum verðlaunum kynbótahrossa og í flokki ungmenna. Er það besti árangur liðsins frá 2007. Fimleikar í sókn Fimleikafélag Akraness keppti í fyrsta sinn í A deild meistara- flokks á liðnu ári. Fimleikar hafa verið í sókn á Akranesi un- danfarin misseri. Félagið sendi fjölmörg lið í mörgum flok- kum til keppni á síðasta ári með góðum árangri. Fimleikafé- lagið er auk þess orðið fjölmennasta íþróttafélagið innan vé- banda ÍA og fimleikahús er í byggingu við Vesturgötu, sem kunnugt er.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.