Skessuhorn


Skessuhorn - 18.12.2019, Qupperneq 57

Skessuhorn - 18.12.2019, Qupperneq 57
MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2019 57 fær gesturinn að sjá ferlið frá upp- hafi til enda. Ég ætla að vera með fræðslufyrirlestra fyrir ferðamenn á ensku á kvöldin í sumar en það vantar mjög afþreyingu fyrir ferða- menn á kvöldin á Selfossi og í ná- grenni. Ég hef betri aðstöðu til að halda námskeið og verð með góða setustofu þar sem hægt er að halda viðburði hér í samfélaginu eins og kvæðamannakvöld, prjónakvöld og allskonar fræðslukvöld og nám- skeið. Ég er til dæmis mjög spennt fyrir Júróvision-prjónakvöldi. Ég hef einnig hugmyndir um gras- nytjatengda minjagripi sem ég fer ekki nánar út í. Einnig býður húsa- kosturinn upp á möguleika til að bjóða upp á gistingu t.d. í hesthús- inu sem fylgir með en þá yrði ég með gistingu í hestastíum,“ segir Guðrún og brosir. Að auki ætlar Guðrún að vera í samstarfi við Þingborg og Upp- spuna sem eru að vinna með ís- lenska ull en ætlunin er að vera með „The Woolen Cirlce“ eða ullarhringinn sem yrði þá hliðar hringur við hinn fjölfarna Gullna hring. „Þannig verður hægt að fara Gullna hringinn með handverks- þema. Við verðum með heimasíðu og bækling og ég er mjög spennt fyrir þessu verkefni,“ segir Guðrún en tilgangurinn segir hún auðvitað vera að hafa lifibrauð af handverki og fræðslu. „Það er basl á meðan handverk á Íslandi ber 24% virðis- auka,“ bætir hún við. Kveður Borgarfjörð þakklát Nú þegar Guðrún er flutt á Suð- urlandið spyr blaðamaður hvers hún eigi nú eftir að sakna mest úr Borgarfirði. „Borgfirðinga, Hvann- eyringa, Landbúnaðarháskólans, Landbúnaðarsafnsins, Söluskála Sólbyrgis, Safnahússins, Ullarsels- ins, hádegisverðarhlaðborðsins á Landnámssetrinu og útsýnisins úr Árnesinu og svo mætti lengi telja. Ég veit hvað ég hef í Borgarfirði og hef kunnað að meta þann stuðning sem ég hef fengið og þá yndislegu vini sem ég á þar. Ég trúi því og treysti að Sunnlendingar taki mér vel og að ég muni eignast vini hér og læra að þekkja svæðið og samfé- lagið,“ svarar hún. Guðrún segir það líka erfitt að fara frá Landbúnaðarháskólan- um þar sem skólinn hefur sinnt henni vel í sinni kennslu og fræð- um, en þar hefur hún kennt grasa- fræði og mun nú kenna á nýju ári með nýrri útfærslu. Svo er aldrei að vita nema hún gefi út aðra bók en á síðasta ári gaf Guðrún út bókina, Grasnytjar á Íslandi, og segist vera með hugmyndir að minnsta kosti þremur bókum í hausnum á sér en að svo stöddu ætli hún að einbeita sér að fyrirlestrunum og fræðslu- minjagripunum. „Ég vil nota tæki- færið og þakka Borgfirðingum og sérstaklega Hvanneyringum fyrir alla aðstoð, stuðning og hvatningu síðustu 16 ár. Það var mjög erf- ið ákvörðun að fara úr svona góðu samfélagi og umhverfi. Það er svo skylda að koma við hjá mér í nýju Hespuhúsi í Ölfusinu svo ég fá ekki of mikla heimþrá. Ég stefni að því að hafa opnunarhóf á sumardaginn fyrsta og vonast til að sjá sem flesta úr Borgarfirði þá,“ segir Guðrún að lokum. glh. Ljósm. aðsendar. Guðrún hefur sett upp bráðabirgðaaðstöðu til að taka á móti gestum í nýja Hespuhúsinu. Fyrsti hópurinn í nýja Hespuhúsið var Kvenfélag úr Skaftafellssýslu. Sendum öllum félagsmönnum og ölskyldum þeirra hugheilar óskir um gleðilega hátíð og farsæld á komandi ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. Stjórn SDS S K E S S U H O R N 2 01 4 Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu Sendum æingjum okkar og vinum bestu jóla- og nýárskveðjur. Þökkum góðar stundir. Gurrý og Diddi Kveðjur til ættingja og vina Snæfellsbær sendir lesendum Skessuhorns og öðrum Vestlendingum hugheilar jólakveðjur með ósk um farsæld á nýju ári. Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða. Gleðilega hátíð ! Við Bjarnarfoss í Staðarsveit
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.