Skessuhorn


Skessuhorn - 18.12.2019, Side 65

Skessuhorn - 18.12.2019, Side 65
MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2019 65 ÓSKUM STARFSMÖNNUM OG VESTLENDINGUM GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLDAR Á KOMANDI ÁRI SK ES SU H O R N 2 01 9 Á VESTURLANDI Í 40 ÁR Starfsfólk Elkem Ísland hafði til- efni til að fagna á föstudag, þegar útskrifað var úr tækninámi Elkem Ísland í fyrsta sinn. Átta nemend- ur voru í fyrsta hópnum sem lýk- ur námi og fengu þeir afhent við- urkenningarskjal því til staðfest- ingar. Það eru þeir Andri Már Jó- hannsson, Börkur Tryggvi Ómars- son, Heimir Hallsson, Hjálmar Þór Ingibergsson, Jóhannes H. Smára- son, Ólafur Dór Baldursson, Sigur- geir Guðni Ólafsson og Sigurgeir Sigurðsson. Þeir hafa stundað nám undanfarnar þrjár annir og öðlast á þeim tíma yfirgripsmikla þekkingu á hverju því sem lýtur að rekstri El- kem Ísland. „Þeir hafa unnið ýmis- leg umbótaverkefni, heimsótt önn- ur fyrirtæki og farið á ráðstefnu,“ segir í tilkynningu frá Elkem Ís- land. Skólastjóri í tækninámi El- kem Íslands er Tjörvi Berndsen, en hann á heiðurinn að öllu skipulagi námsins. kgk Útskriftarnemar ásamt skólastjóra síðastliðinn föstudag. F.v. Sigur- geir Guðni Ólafsson, Hjálmar Þór Ingibergsson, Sigurgeir Sigurðsson, Jóhannes H. Smárason, Andri Már Jóhannsson, Ólafur Dór Baldursson og Heimir Hallsson. Fyrir framan krýpur Tjörvi Berndsen skólastjóri. Á myndina vantar Börk Tryggva, sem ekki gat verið viðstaddur útskriftina þar sem hann eignaðist stúlku þennan sama morgun. Útskrifað úr tækninámi Elkem í fyrsta sinn

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.