Skessuhorn


Skessuhorn - 18.12.2019, Page 81

Skessuhorn - 18.12.2019, Page 81
MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2019 81 Kirkjuhald er hjá mörgum ómissandi hluti af jólahátíð- inni. Skessuhorn hafði samband við presta í öllum kirkju- sóknum á Vesturlandi og fékk upplýsingar um viðburði og messur í kirkjum landshlutans yfir jólahátíðina. Garða- og Saurbæjarprestakall Sr. Þráinn Haraldsson 22. desember – sunnudagur: Aðventukyrrðarstund í Akra- neskirkju klukkan 11 24. desember – Aðfangadagur: Aftansöngur í Akraneskirkju klukkan 18 24. desember – Aðfangadagur: Miðnæturmessa með jóla- söngvum klukkan 23 24. desember – Aðfangadagur: Aftansöngur í Hallgríms- kirkju í Saurbæ klukkan 23 25. desember – Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Akranes- kirkju klukkan 14 25. desember – Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Leirár- kirkju klukkan 13:30 25. desember – Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Innra- Hólmskirkju klukkan 15. 26. desember – Annar dagur jóla: Hátíðarguðsþjónusta á Höfða klukkan 12:45 31. desember – Gamlársdagur: Guðsþjónusta í Innra- Hólmskirkju klukkan 13:30 31. desember – Gamlársdagur: Guðsþjónusta á Höfða klukk- an 11:30 1. janúar – Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta í Akraneskirkju klukkan 14 Reykholtsprestakall Sr. Geir G Waage 20. desember – föstudagur: Freyjukórinn, Kór Hólmavík- urkirkju, Reykholtskórinn og Söngbræður sameinast um að- ventutónleika í Reykholtskirkju klukkan 20:30. Stjórnandi allra kóranna er Viðar Guðmundsson. Aðstoð veitir Sveinn Arnar Sæmundsson organisti á Akranesi. 24. desember – Aðfangadagur: Barnastund í Reykholtskirkju klukkan 11:30 24. desember – Aðfangadagur: Guðsþjónusta í Reykholts- kirkju klukkan 22 25. desember – Jóladagur: Guðsþjónusta í Gilsbakkakirkju klukkan 14 Borgarprestakall Sr. Þorbjörn Hlynur Árnason 22. desember – sunnudagur: Barnaguðsþjónusta í Borgar- neskirkju klukkan 13 22. desember - sunndagur: Tónlistar- og bænastund í Borg- arneskirkju klukkan 20 24. desember – Aðfangadagur: Aftansöngur í Borgarnes- kirkju klukkan 18 25. desember – Jóladagur: Messa í Borgarkirkju klukkan 14 25. desember – Jóladagur: Messa í Álftártungukirkju klukkan 16 26. desember – Annar dagur jóla: Guðsþjónusta í Brákarhlíð klukkan 16:30 31. desember – Gamlársdagur: Aftansöngur í Borgarnes- kirkju klukkan 18 Hvanneyrarprestakall Sr. Flóki Kristinsson 24. desember – Aðfangadagur: Aftansöngur í Hvanneyrar- kirkju klukkan 23:30 25. desember – Jóladagur: Hátíðarmessa í Hvanneyrarkirkju klukkan 11 26. desember – Annar dagur jóla: Hátíðarmessa í Bæjar- kirkju klukkan 11 26. desember – Annar dagur jóla: Hátíðarmessa í Lundar- kirkju klukkan 13 Stafholtsprestakall Sr. Brynhildur Óla Elínardóttir 25. desember – Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Hvamms- kirkju klukkan 14 25. desember – Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Stafholts- kirkju klukkan 16 26. desember – Annar dagur jóla: Hátíðarguðsþjónusta í Norðtungukirkju klukkan 14:30 31. desember – Gamlársdagur: Sameiginleg samvera Borg- ar- og Stafholtsprestakalls. Aftansöngur í Borgarneskirkju klukkan 18 Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall Sr. Óskar Ingi Ingason 24. desember – Aðfangadagur: Aftansöngur í Ólafsvíkur- kirkju klukkan 16:30 24. desember – Aðfangadagur: Aftansöngur í Ingjaldshóls- kirkju klukkan 18 25. desember – Jóladagur: Jólahelgistund á dvalar- og hjúkr- unarheimilinu Jaðri klukkan 14 25. desember – Jóladagur: Ljósaguðsþjónusta í Brimilsvalla- kirkju klukkan 21 26. desember – Annar dagur jóla: Jólaguðsþjónusta í In- gjaldshólskirkju klukkan 14 31. desember – Gamlársdagur: Hátíðarguðsþjónusta í Ólafs- víkurkirkju klukkan 14 Staðastaðarprestakall Sr. Arnaldur Máni Finnsson 25. desember – Jóladagur: Hátíðarmessa á Staðarstað klukk- an 15 26. desember – Annar dagur jóla: Jólamessa í Staðarhraun- skirkju klukkan 11 26. desember – Annar dagur jóla: Sameiginlega hátíðarmessa Fáskrúðarbakkasóknar og Kolbeinsstaðarsóknar í Fásrkúðar- bakkakirkju klukkan 14 1. janúar – Nýársdagur: Nýársmessa í Miklaholtskirkju klukkan 14 Setbergsprestakall Sr. Aðalsteinn Þorvaldsson 18. desember – miðvikudagur: Kirkjuskóli klukkan 16:20 22. desember – sunnudagur: Talið inn jólin – Stúlknabandið MÆK og vinir syngja klukkan 16. Aðgangseyrir 1000 krónur fyrir 16 ára og eldri. 24. desember – Aðfangadagur: Kirkjuskóli, beðið eftir jól- unum, klukkan 11 24. desember – Aðfangadagur: Aftansöngur í Grundarfjarð- arkirkju klukkan 18 25. desember – Jóladagur: Jóladagsmessa í Setbergskirkju klukkan 14 31. desember – Gamlársdagur: Gamlársdagsmessa í Grund- arfjarðarkirkju klukkan 16 Stykkishólmsprestakall Sr. Gunnar Eiríkur Hauksson 24. desember – Aðfangadagur: Aftansöngur í Stykkishólms- kirkju klukkan 18 25. desember – Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Helgafells- kirkju klukkan 14 26. desember – Annar dagur jóla: Guðsþjónusta í Breiðaból- staðarkirkju klukkan 14 27. desember – föstudagur: Helgistund á St. Franciskusspít- alanum klukkan 14 27. desember – föstudagur: Helgistund á Dvalarheimilinu klukkan 15:30 31. desember – Gamlársdagur: Aftansöngur í Stykkishólms- kirkju klukkan 17 Dala- og Reykhólaprestakall Sr. Anna Eiríksdóttir 26. desember – Annar dagur jóla: Hátíðarguðsþjónusta í Staðarhólskirkju klukkan 14 26. desember – Annar dagur jóla: Hátíðarguðsþjónust í Hvammskirkju klukkan 20 27. desember – föstudagur: Kertamessa í Kvennabrekku- kirkju klukkan 20 29. desember – sunnudagur: Hátíðarguðsþjónusta í Reyk- hólakirkju klukkan 14 29. desember – sunnudagur: Hátíðarguðsþjónusta í Hjarðar- holtskirkju klukkan 18 Helgihald á Vesturlandi um jólahátíðina

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.