Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2019, Side 41

Náttúrufræðingurinn - 2019, Side 41
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 113 5. mynd. A) Hljóðaklettar séðir austan megin ár. B) Nærmynd af Skuggakletti í Hljóðaklettum, þar sem sjá má gjallkápu utan á klettinum. – A) Hljóðaklettar seen from the eastern bank of Jökulsá á Fjöllum. B) Close-up on Skuggaklettur in Hljóðaklettar. A coat of scoria can be seen on the rock. Ljósm./Photos: Ásta Rut Hjartardóttir. 6. mynd. Hraunmyndanir í Gloppu og nágrenni hennar líkjast Hljóðaklettum. Þó hefur hingað til verið álitið að hraunið í Gloppu sé hluti af Sveinahrauni sem rann frá Randarhólum. A) Hraunmyndanir við Gloppu og suður af henni. Myndin er tekin austan megin ár, horft til vesturs yfir Jökulsá á Fjöllum og á hraunmyndanirnar. B) Gloppa, horft er til suðurs, í átt til Hólmatungna. – The lava formations in and near Gloppa look very much like Hljóðaklettar. Nevertheless, it has until now been assumed that the lava in Gloppa is a part of Sveinahraun, which flowed from Randarhólar. A) Lava formations near and south of Gloppa. The photo is taken from the east side of the Jökulsá á Fjöllum river, looking towards the west, where the lava formations are seen at the opposite site of the river. B) Gloppa, view towards the south, towards Hólmatungur. Ljósm./Photos: Ásta Rut Hjartardóttir. 7. mynd. A) Klettamyndanir austan Jökulsár á Fjöllum, á móts við Gloppu. B) Þar sjást gjallkápur á sumum klettum, líkt og sums staðar í Hljóðaklettum (5. mynd B). Guðrún Jónsdóttir stendur hjá klettinum. – A) Rock formations east of Jökulsá á Fjöllum, opposite Gloppa. B) These rocks are covered with scoria, as is seen in some places in Hljóðaklettar (Fig. 5B), Guðrún Jónsdóttir stands next to the rock. Ljósm./Photos: Ásta Rut Hjartardóttir.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.