Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2019, Síða 41

Náttúrufræðingurinn - 2019, Síða 41
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 113 5. mynd. A) Hljóðaklettar séðir austan megin ár. B) Nærmynd af Skuggakletti í Hljóðaklettum, þar sem sjá má gjallkápu utan á klettinum. – A) Hljóðaklettar seen from the eastern bank of Jökulsá á Fjöllum. B) Close-up on Skuggaklettur in Hljóðaklettar. A coat of scoria can be seen on the rock. Ljósm./Photos: Ásta Rut Hjartardóttir. 6. mynd. Hraunmyndanir í Gloppu og nágrenni hennar líkjast Hljóðaklettum. Þó hefur hingað til verið álitið að hraunið í Gloppu sé hluti af Sveinahrauni sem rann frá Randarhólum. A) Hraunmyndanir við Gloppu og suður af henni. Myndin er tekin austan megin ár, horft til vesturs yfir Jökulsá á Fjöllum og á hraunmyndanirnar. B) Gloppa, horft er til suðurs, í átt til Hólmatungna. – The lava formations in and near Gloppa look very much like Hljóðaklettar. Nevertheless, it has until now been assumed that the lava in Gloppa is a part of Sveinahraun, which flowed from Randarhólar. A) Lava formations near and south of Gloppa. The photo is taken from the east side of the Jökulsá á Fjöllum river, looking towards the west, where the lava formations are seen at the opposite site of the river. B) Gloppa, view towards the south, towards Hólmatungur. Ljósm./Photos: Ásta Rut Hjartardóttir. 7. mynd. A) Klettamyndanir austan Jökulsár á Fjöllum, á móts við Gloppu. B) Þar sjást gjallkápur á sumum klettum, líkt og sums staðar í Hljóðaklettum (5. mynd B). Guðrún Jónsdóttir stendur hjá klettinum. – A) Rock formations east of Jökulsá á Fjöllum, opposite Gloppa. B) These rocks are covered with scoria, as is seen in some places in Hljóðaklettar (Fig. 5B), Guðrún Jónsdóttir stands next to the rock. Ljósm./Photos: Ásta Rut Hjartardóttir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.