Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 19
17
Skráðum kverkabólgusjúklingum fer enn heldur fækkandi, og var
sjaldnast faraldri til að dreifa á árinu, nema helzt í jan.—febr. i
Reykjavík.
Læknar láta þessa getið:
Rvik. Einkurn fyrri helming ársins, en yfirleitt væg.
Borgarff. Faraldur í maí—júní.
Bildudals. Nokkur lilfelli flesta mánuði ársins, en engin sérlega
slæm.
Bingeyrar. Stungið sé niður allt árið, eins og venja er til. Engin til-
í'elli alvarleg.
Isaff. Var hér alla mánuði ársins.
Ögur. Fá dreifð tilfelli.
Hesteyrar. Gekk í janúarmánuði, en ekki kunnugt um gang veik-
innar þá. í nóvembermánuði bar aftur á kverkabólgu á víð og dreif,
einkmn í Grunnavíkurhreppi, en yfirleitt var hún væg og litið vitjað
læknis vegna hennar.
Miðff. Stakk sér niður við og við, langoftast væg.
Blönduós. Varð varla vart fyrri hluta ársins, en fór að stinga sér
niður um sumarið og varð illkynjuð síðasta ársfjórðunginn.
Sauðárkróks. Stundum faraldur, en ekki skæður.
Hofsós. Gerði nokkuð vart við sig á víð og dreif allt árið. Nokkrar
ígerðir.
Ólafsff. Varð öðru hverju vart.
Svarfdæla. Stakk sér niður öðru hverju.
Aknreijrar. Aldrei útbreidd og heldur ekki nein sérstaklega þung
tilfelli.
Höfðahverfis. Aðeins dreifð tilfelli. Tvisvar gróf í hálsi.
Reykdæla. Stakk sér niður, væg.
Öxarff. Enginn faraldur að hálsbólgu, en hún var stundum aðal-
einkenni kvefsins.
Seyðisff. Aldrei sem faraldur.
Norðff. Dreifð tilfelli seinni hluta ársins með faraldurshætti i
nóvember.
Fáskrúðsff. Gerði vart við sig flesta mánuði. Yfirleitt væg.
Siðu. Gekk aldrei sem farsótt.
Vestmannaeyja. Gerir vart við sig í öllum mánuðum ársins.
Grímsnes. Gerði vart við sig öðru hverju, en yfirleitt væg. Mest bar
á veikinni í Laugarvatnsskóla, eins og oft fyrr.
Keflavíkur. Gekk öðru hverju framan af árinu.
2. Kvefsótt (eatarrhus respiratorius aeutus).
Töflur II, III og IV, 2.
Sjúklingafföldi 1932—1941:
1932 1933 1931 1935 1936 1937 1938 1939 19-10 1911
Sjúkl. 9568 9112 9716 9829 10968 16476 14320 16938 15982 20248
Dánir 2 13 1 2 2 1 5 1 4