Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 37

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 37
21. Gulusótt (icterus epidemicus). Töflur II, III og IV, 21. Sjúklingafjöldi 1932—1941: 1932 1933 1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940 1941 Sjúkl......... 199 62 21 6 43 72 33 4 38 102 Nokkur faraldur í Rvík, Hafnarfj., Vestmannaeyja, Raneár os Eyr- arbakkahéruðum. Læknar láta þessa getið: Rvik. Stakk sér niður síðara liluta ársins. Hafnarjj. Gekk um haustið, fluttist hingað austan úr sveitum. Vestmannaegja. Óvenjulega mörg tilfelli, einkum framan af ári. Væri sóttvarnarhús til að einangra í þessa sjúklinga, mætti sjálfsagt hefta útbreiðslu veikinnar, en án þess er það óhugasandi, því að fyrir- niælum lækna er ekki fylgt, svo sem vera þyrfti. Keflavíkur. Verður vart. 22. Kossageit (impetigo contagiosa). Töflur: II, III og IV, 22. Sjúklingafjöldi 1932—1941: 1932 1933 1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940 1941 Sjúlil........ 72 102 70 43 03 46 00 124 289 629 Fer ískyggilega í vöxt, og mun eins og ýmsir aðrir kvillar standa i sambandi við vistaskipti barna. Læknar láta þessa getið: Rvík. Hefur farið í vöxt hér í bænum á árinu. Sérstaklega faraldur að honum haustmánuðina. Skipaskaga. Hefur gert talsvert vart við sig. Ögur. Bar minna á þessari veiki á Jiessu ári en oft undanfarið. Miðfj. Verð talsvert var við þenna kvilla. Sauðárkróks. Stundum um smáfaraldra að ræða. Ölafsfj. Á rniðju sumri byrjaði faraldur af kossageit, er varð mjög útbreiddur og hélzt til ársloka. Svarfdæla. Gekk með meira móti, enda hefur veikin góðan tíma að óreiðast út, þar sem lækning gengur seint. Akuregrar. Gerði nokkuð vart við sig, en þó minna en árið 1940. Höfðahverfis. Varð óvenjulega mikið vart í sumar á Grenivík. Rekja >ná að nokkru feril veikinnar til barna, sem hingað voru send bæði frá Akureyri og Reykjavík. Öxarfj. Þenna kvilla sá ég við og við flesta mánuði, fyrst lengi einn °g einn sjúkling í senn, er batnaði, og faraldur varð ekki úr. Raufar- höfn er að ýmsu leyti vandræðaþorp. Bæjarbragur er m. a. svo elsku- legur, að komi smitandi veiki á eitt heirnili, er hún þegar komin á öll. Impetigo náði þar gríðarlegri útbreiðslu í marz og apríl 1940. Við skólaskoðun í október nú hafði 1 barn kvillann og annað í nóvember, Dg voru bæði læknuð strax, enda hafa barnakennararnir lyf til taks
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.