Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Page 61

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Page 61
skyrbjúgseinkenni. Batnaði fljótt, eftir að henni hafði verið gefið C- vítamín. Allmikið er hér um neuralgíur, hef nokkuð gefið Bl-vítamín og fengið góðan árangur í sumum tilfellum, í öðrum engan. Reijkdæla. 2 tilfelli af allslæmri rachitis, og hef ég grun um, að fleiri börn muni hafa vott af beinkröm. Margar mæður eru ótrúlega tregar til að gefa krökkunum lýsi, nema einhvern píning í svartasta skamm- deginu, en hella í þess stað sumar rjóma í krakkana, í þeirri sælu trú, að það geri sama gagn. Með C-vítamínosis hef ég fengið 3 sjúklinga. Engin ábyggileg einkenni B-avitamínosis hef ég rekizt á, en undarlega vel reynist að gefa B-vítamín við sumum hinna algengari kvilla, ])ó að annað komi að engu haldi. Öxarfj. Vert væri að skýra frá alls konar bölvun í fólki, sem eink- um hefst síðara hluta vetrar. Ég álít ekki fæðuna eina í leiknum. Þeir, sem eru rnikið úti og á ferli fá þetta —- ég segi alls eklci aldrei —- en miklu síður. Hef alls ekki séð þetta byrja á suinri, en hér víða sami matur vetur og sumar. Fjörefnaberserkir munu segja þetta allt stafa af vítamínskorti. Ég held fræði þeirra merka, en enn á barnsskóm. Og hvernig stendur á því, að útivist og birta bæði ver fólk fyrir þess- um ófögnuði og læknar suma? Fáskrúðsf. 2 sjúklingar með beri-beri, annar hefur haft sjúkdóm- inn lengi, báðir sjómenn. Vestmannaeyja. Reynt að fyrirbyggja veikina (rhachitis) með lýsi, geisluðu og ógeisluðu. Engin veruleg brögð að veikinni, sé þess gætt að gefa börnum, sem l'æðast síðsla árs, geislað lýsi, jafnframt því sem þau eru höfð á brjósti. Hrogn og lifur má gefa börnum snemma, og er því haldið að mæðrum, þegar það fæst, einkum framan af vetrar- vertíð. Það svíkur ekki börnin fremur en þá fullorðnu, sem vit hafa á að neyta þess. Grimsnes. 1 tilfelli sá ég af skyrbjúg. 7. Diabetes. Borgarjj. Á fyrsta ári mínu hér höfðu 2 af sjúklingum mínum syluir í þvagi (annar með fingurmein, hinn með carbunculus). Hvorugur þeirra hafði önnur diabeteseinkenni né hefur haft síðan, og enginn hefur verið skráður með diabetes öll þessi ár. Hesteyrar. Ekki rekizt á sykursýki í héraðinu enn ])á. Akureyrar. 2 sjúklingar hafa hér sykursýki á nokkuð háu stigi og • á sykursýkisfæði og insúlíngjafir. Fáskrúðsf]. Diabetes mellitus hafa 2 konur í héraðinu. Notar önnur þeirra insúlín að staðaldri, hin hefnr viðeigandi mataræði. Báðum líður vel og eru fullstarfandi. 8. Ecthvma. Patreksfj. Getið um 2 sjúklinga (börn ó—10 ára og 10—lö ára) á niánaðarskrá í október. 9. Eczema. Hesteyrar. Er nokkuð algengt. 10. Epilepsia Jacksonii. Hesteyrar. Mér telst svo til, að 1 kona, 53 ára gömul ekkja, hafi þennan sjúkdóm. Hún hefur og hypertensio arterialis.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.