Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 76
74
Sjúkdómur: Neurosis functionalis. Depressio mentis psycho-
genes.
Félagslegar ástæður: Fátækt og einstæðingsskapur.
3. 31 árs g'. verkamanni í Reykjvík. Komin 6 vikur á leið. 4 fæð-
ingar á 4—5 árum. 3 börn (5, 2 og %> árs) á framfæri for-
eldranna. Húsakynni: 1 hérbergi og eldhús.
Sjúkdómur: Asthenia.
Félagslegar ástæður: Eymdarsliapur og fátækt.
4. 39 ára g'. skrifstofumanni í Reykjavík. Komin 7 vikur á leið. 9
fæðingar á 16 árum. 4 börn (6, 4, 2 og' 1 árs) á framfæri foreldr-
anna. Húsakynni: 3 herbergi í kjallara.
S j ú k d ó m u r : Psychoneurosis depressiva.
Félagslegar ástæður: Þröngur fjárhagur.
5. 33 ára g. stýrimanni í Reykjavík. Komin 9 vikur á leið. 3 fæð-
ingar á 9 árum. 2 börn (8 og 7 ára) á framfæri foreldranna.
Húsakynni: 2 herbergi og eldhús.
Sjúkdómur: Depressio mentis (exogenes).
Félagslegar ástæður: Eiginmaður geðveikur.
6. 34 ára g'. símritara í Reykjavík. Ótilgreint, hve langt komin á
leið. 4 fæðingar á 12 árum. 4 börn (12, 10, 7 og 3 ára) á framfæri
foreldranna. Húsakynni: 3 herbergi góð.
Sjúkdómur: Neurosis functionalis.
Félagslegar ástæður: Heilsuleysi á heimilinu (2 börnin
berlclaveik).
7. Aldur ótilgreindur, geðveik vændiskona í Reykjavik. Komin 12—
14 vikur á leið. Ótilgreint um fæðingar áður. Lausakona, býr í
skúrgarmi, sem ekki getur talizt íbúðarhæfur, hefur valdið
óspektum alls konar og margvíslegu hneyksli, bæði veg'na geð-
veiki sinnar og sem vændiskona.
S j li k d ó m u r : Psychosis.
Félagslegar ástæður: Lifnaðarhættir konunnar.
8. 26 ára óg. ráðskona kærasta síns, verkamanns í þorpi norðan
lands. Komin 10 vikur á leið, 2 fæðingar á 8 árum. 2 börn (8 og
5% árs) í umsjá konunnar. Húsakynni: 1 herbergi.
S j ú k d ó m u r : Psychosis manio-depressiva.
Félagslegar ástæður: Fátækt, úrræðaleysi. Barnsfaðir lit-
ilsigldur.
9. 39 ára g'. bónda í Árneshreppi. Komin 10 vikur á leið. 5 fæðingar
á 7 árum. 4 börn (7, 5, 3 og 2 ára) á framfæri foreldranna. Húsa-
kynni: 1 herbergi og eldhús.
S j ú k d ó m u r : Asthenia.
Félagslegar ástæ ð ur : Fátækt og ómegð og heilsuleysi
heimilisföður.
10. 25 ára óg. heimasæta í Reykjavík. Atvinnustétt ótilgreind. Komin
5 vikur á leið. 1 fæðing' og 1 fóstureyðing á 5 árum. Barnið i um-
sjá konunnar. Húsakynni fjölskyldunnar: 2 herbergi og eldhús.
S j ú k d ó m u r : Tbc. pulinonum.
Félagslegar ástæður: Fátækt. Kærastinn einnig' berkla-
veilcur.