Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 42
40
Aldur, ár 1—5 5—10 10—15 15—20 20—30 30—40 40—60 Yfir 60
Konur og telpuhörn „ „ „ 11 38 2 2 „
Karlar ........... „ „ „ 8 100 17 3 1
Fylgikvillar haí'a verið þessir helztir: Prostatitis acuta 2, epi-
didymitis 4, salpingitis 4. Fylgikvillar eru því fátíðari en nokkru
sinni áður, og er það augsýnilega að þakka hinni breyttu lækninga-
aðferð og ágætu nýju lyfjum, sem nú eru nálega eingöngu notuð við
þessum sjúkdómi.
Syphilis: Sjúklingar skrásettir með þennan sjúkdóm á árinu voru
samtals 52, og skiptust þeir eftir aldursflokkum og' kynjum þannig:
1—5 15—20 20—30 30—40 40—60 Yfir 60 Samtals
Syphilis M. K. M. K. M. K. M. K. M. K.
primaria ...... „ „ „ 9 2 2 1 1,,,,,, 15
secundaria....... „ „ 11 9 9 3 „ 2 1 „ 35
tertiaria................ „ „ „ 1 „ „ „ „ „ 1
congenita .... 1 „ „ „ „ „ „ „ „ „ „_____1
Samtals 1 „„ 20 11 12 4 1 2 1 „ 52
Af þessum sjúklingum eru 36 íslendingar, en 16 útlendingar. Af
útlendingum eru einungis þeir skrásettir, sem ekki hafa verið undir
læknishendi áður annars staðar vegna sjúkdómsins, en ekki þeir,
sem vitja lækna með einkasldrteinum til framhaldslækningar. Af ís-
lendingum með syphilis primaria voru allir orðnir sero ~ um ára-
tnót, nema 3, sem ekki höfðu lokið lækningu. Af innlendum sjúkling-
um með syphilis secundaria voru 17 orðnir sero -4- við áramót, 6 voru
enn -þ, en 2 fluttir út á land. Aðallækning var sem fyrr sameinuð
salvarsan- og bismuthlækning. í nokkrum tilfellum kvikasilfur og
einnig hið nýja lyf acetylarsan (May & Baker). 2 alvarlegir fylgi-
kvillar komu fyrir á árinu: 1 sjúldingur fékk snögglega encephalitis
haemorrhagica, sem lauk með dauða á 3. sólarliring. Sjúklingur þessi
lá á 6. deild Landsspítalans og hafði fengið áður 3 salvarsaninnspýt-
ingar, án þess að sjáanlegt væri, að meðalið þyldist illa. Hinn sjúkl-
ingurinn fékk hepatitis samfara sterkum icterus. Sjúklingnum hatn-
aði þó aftur á löngum tíma. Lyf þau, sem notuð höfðu verið, voru i
báðuin tilfellunum amerísk og frá sömu verksmiðju. Hvort hér hefur
verið um tilviljun að ræða eða ekki, verður ekki sagt með vissu, en
ákveðið hefur verið að hætta lyfjakaupum frá þeirri verksmiðju. Su
breyting er nú á orðin frá fyrra ári, að meira en helmingur innlendu
sjúklinganna smitast erlendis, eða 20 sjúklingar, flestir í enskum
hafnarborgum. Þær sýkingar, sem orðið hafa innanlands, liafa nálega
allar átt sér stað í Reykjavík. Smithætta er nú meiri fyrir sjómenn i
enskum hafnarhæjum en dæmi hafa verið til nokkru sinni áður. Eftir-
liti með vændiskonum þar mun vera mjög ábótavant. Þess væri hm
mesta þörf, að lreilbrigðisstjórnin aðvaraði atvarlega allar islenzkar
skipshafnir, sem til erlendra hafna sigla á þessum tímum, við hinm
stórkostlega auknu smithættu af vændiskonum í enskum hafnarborg-
um, sem oft bíða i hópuin, þegar erlend skip koma að landi. Sjómenn