Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 26
24
Mildu minna bar á iðrakvefi en árið fyrir og var óvíða með far-
aldurssniði.
Læknar Iáta þessa getið:
Rvík. Allmiklu minna bar á iðrakvefi á þessu ári en næsta ár á
undan, enda má fastlega gera ráð fyrir því, að nokkuð af þeim til-
felluin, sem þá voru talin iðrakvef, hafi verið blóðsótt. Iðrakvef-
sóttin var yfirleitt væg.
Skipaskaga. Hefur stungið sér niður allt árið, en þó einkum haust-
mánuðina.
Borgarfj. Nokkur tilfelli í janúar og maí, annars ekki teljandi.
Bíldudals. Nokkur tilfelli þrjá síðustu inánuði ársins.
tsafj. Varð ekki aðgreint frá blóðkreppusótt, á meðan hún gelvk.
Miðfj. Enginn verulegur faraldur.
Blönduós. Gjerði lítils háttar vart við sig framan af áriuu, einkum
meðal barna.
Sauðárkróks. Aldrei faraldur.
Svarfdæla. Enginn faraldur, sem neitt kvæði að.
Akureyrar. Alltaf verið viðloðandi, þó aldrei þung tilfelli nc veru-
lega útbreidd.
Höfðahverfis. Slæint iðrakvef gekk hér fyrst í apríhnánuði. Má
lelja, að það liafi gengið sem faraldur hér um Víkina.
Norðfj. í júní—júlí nokkur faraldur.
Fáskrúðsfj. Stakk sér niður við og við, mest síðari hluta sumars.
Sum tilfellin allþung.
Síðu. Barst hingað i byrjun ársins, sennilega úr Reykjavík, mjög
áköf í suinuin, hitahækkun upp í 40°, eða rúmlega þáð, og sárir verkir,
svo að stundum nálgaðist friðleysi. Áttu menn i þessu 1—2 vikur og
sumir lengur. 1 barn dó úr veikinni.
Mýrdals. Allmikið áberandi seinni hluta ársins.
Grímsnes. Nokkur tilfelli komu fyrir í flestum mánuðum ársins, en
öll væg.
Keflavíkur. Gekk aldrei eins og faraldur.
9. Inflúenza.
Töflur II, III og IV, 9.
Sjúklingafjöldi 1932—1941:
1932 1933 1934 1935 193« 1937 1938 1939
Sjúkl....... 1282 6578 670 1 1229 212 21977 1301 5326
Dánir .... 1 14 6 23 5 87 „ 27
Enn fór það eftir. reglunni, áð inflúenza gengi staka árið. Mun
bafa gert vart við sig í flestöllum hcruðum landsins, en talizt til kvef-
sóttar, þar sem hennar er ekki getið. Er þetta nokkurn veginn aug-
Ijóst, þegar inflúenzuskráin er borin saman við kvefsóttarskrána. i íða
voru reyndar sóttvarnir með héraðabönnum, en hvergi var banni
haldið svo lengi uppi, að veikin bærist ekki þangað, jafnskjótt og
banninu var létt af. Veikin var miðlungi þung, og mun æðimikið af
1940 1941
157 9670
2 38