Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 97
95
sjúkrasamlagsvitjanir. Meðlimatala Líknar er um 245. Tekjur fé-
lagsins voru á árinu kr. 88739,54 og gjöld kr. 83780,55.
2. Kvenfélagið líringurinn, Hafnarfirði, starfrækti á sumrinu eins
og undanfarin sumur sumardvalarheimili fyrir fátæk og heilsulin
börn.
3. Hjúkrunarfélagið Hjálp, Patreksfirði. Tala ineðlima 23. Tekjur
á árinu kr. 907,60. Gjöld kr. 932,21. Dagþjónusta 161. — Félagið
hafði stúlku til aðstoðar á veikindaheimilum 8 mánuði ársins.
4. Hjúkrunarfélagið Samúð, Bíldudal. Tala meðlima 34. Tekjur
kr. 224,28. Gjöld kr. 95,05. Eignir umfram skuldir kr. 3949,37. Fé-
lagið styrkir sjúklinga með fégjöfum.
5. Rauðakrossdeild Akuregrar. Tala meðlima 126. Tekjur á árinu
kr. 5588,00. Gjöld 4816,00. Eignir 7101,00. Sjúkravitjanir 471. Vöku-
nætur 18. Deildin heldur hjúkrunarkonu, sem jafnframt starfaði við
heilsuverndárstöðina á Akureyri og hluta úr árinu við barnaskólann
þar. Deildin heldur úti sjúkrabifreið, sem fór samtals á árinu 99
l'erðir, þar af 50 út úr bænum. Enn fremur hélt deildin uppi nám-
skeiði í hjálp í viðlögum með sérstöku tilliti til loftárásarhættu. Þátt-
takendur milli 40 og 50. 40 kennslutímar.
6. Sængurkvennafélagið, Húsavik, og
7. Kvenfélagið á Húsavík sinna ba'ði hjúkrunarmálum.
8. Hjúkrunarfélag Desjarmgrarprestakalls, Borgarfirði eysta. Eng'-
in greinargerð uin félagið á árinu.
H eilsuverndarstöðvar.
1. Heilsuverndarstöð Regkjavíkur.
Berklavarnir. (Tölur síðasta árs í svigum): Arið 1941 voru
framkvæmdar 14354 (11938) læknisskoðanir á 7147 (6142) manns.
Tala skyggninga var 12472 (8112). Annazt var um röntgenmynda-
töku 756 (665) sinnuin. Auk þessa voru framkvæmdar 3284 (2438)
loftbrjóstaðgerðir. Berklapróf var framkvæmt á 1814 (1328) manns.
einkum börnum og unglingum. Enn fremur var annazt um 778 (582)
hrákarannsóknir. Auk fjölda ræktana úr hrákum 59 sinnum rækt-
að úr magaskolvötnum. Séð var um sótthreinsun á heimilum allra
smitandi berklasjúklinga, er til stöðvarinnar leituðu á árinu. 108
(99) sjúklingum var útveguð sjúkrahúss- eða heilsuhælisvist.
Skipta má þeim, sem rannsakaðir voru í 3 flokka:
1) Vísað til stöðvarinnar og rannsakaðir þar i fgrsta sinn:
Alls 3257 (2325) (karlar '993 (727), konur 1288 (948), börn
(yngri en 15 ára) 976 (650). Meðal þeirra revndust 176, eða 5,4%
(150, eða 6,5%), með virka berklaveiki. 28 (18) þeirra, eða 0,9%
(0,8%), höfðu smitandi berklaveiki í lungum.
2) Þeir, sem voru undir eftirliti stöðvarinnar og henni því áður
kunnir að meira eða minna legti:
Alls 2177 (1685) manns, karlar 585 (382), konur 1020 (800), börn
572 (503). Meðal þeirra fannst virk berklaveiki í 109, eða 5% (1188,
eða 7%). 17 (24) sjúklingar, eða 0,8% (1,4%), höfðu smitandi
berklaveiki í lungum.
3) Þeir, sem stefnt hefur verið iil stöðvarinnar vegna hópskoðana
i gmsum stéttum: