Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 122

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 122
120 16. Tannlækningar. Læknar láta þessa getið: Borgarfj. Geri við tennur sem fyrr og hef nú fyllt nokkuð á annað þúsund tennur, siðan ég byrjaði. Vil ég enn skora á aðra héraðslækna að ná sér í áhöld og byrja strax. Þetta er ófært, að kunna ekki ein- falda lækningu á algengasta kvillanum. Það þýðir ekki að bíða eftir því, að tannlæknar komi í sveitirnar, því að þeir hafa nóg að gera í kaupstöðunum. Héraðslæknarnir eru þeir einu, sem geta bjargað tönnunum í sveitafókinu, og það ber þeim að gera. Hesteyrar. Afleitt er að geta ekki hjálpað fólki i tannnauðum þess nema með anodyni eða blóðugri hrossalækningu. Sauðárkróks. Tannsmiður er búsettur á staðnum. Síðast liðið vor og haust dvaldist tannlæknir frá Siglufirði um tíma á Sauðárkróki, og inun hann hafa haft nokkuð að gera við tannviðgerðir. Ótafsfj. Æskileg't væri að geta fengið tannlækni í það minnsta einu sinni á ári til þess að gera við tennur. Fáir gefa sér tíma til þess að dveljast á Akureyri til tannviðgerða. Akureyrar. 2 tannlæknar eru hér í’bænum, en annar þeirra er að mestu hættur störfum sökum elli, en að hinum er mikil aðsókn, enda margur, sem þarf að fá rækilega tannviðgerð, því að nóg er af skemmdum tönnum. Seyðisfj. Siðustu 2 árin liefur einu sinni enginn umferðatannlæknir komið hingað á Austurland, og er það að verða mikið áhyggjuefni. Eina úrræðið fyrir fólk er að láta draga úr sér hinar skemmdu tennur og fá sér síðan gerfitennur. .4 Eskifirði er tannsmiður, sem fólk fær sér tennur hjá. Fáskrúðsfj. Nokkur undanfarin ár hefur tannlæknir úr Reykjavík dvalizt hér á Búðum nokkurn tíma að sumrinu, en því miður tókst ekki að fá hann hingað að þessu sinni. Síðu. Mjög mikið mætti draga úr tannskemmdum með belra eftir- liti með tönnum barna og unglinga. T. d. hef ég kíttað í tennur á krökkum mínum, jafnharðan og þær byrjuðu að skemmast, og með því móti hefur ekkert orðið úr því. Hafa sumir hér í nágrenninu notað sér þetta. Annað, sem vafalaust á mikinn þátt í hinuin tíðu tanngöllum, er kalkskortur fæðunnar. Er lítill vafi á því, að vetrar- mjólkin úr kúnum er oft fátæk af kalkefnuin — einkum þegar kýrnar lá hrakin hey og lítinn eða engan fóðurbæti. Með síldarlýsisgjöf má bæta mikið úr þessu, og er ég kominn á þá skoðun, að síldarmjöl sé nauðsynlegt til þess að bæta vetrarfóður kúnna. Mjólkin er svo mikill liður í fa>ði íslendinga og þá einkuin barnanna, að hana má ekki svíkja, ef annað er hæg't. Vestmannaeyja. Afturför í þeim efnum. Engar tannlækningar fóru fram í barnaskólanum í haust. Gekk ekki saman með skólanefnd og tannlækni. 17. Samkomuhús. Kirkjur. Kirkjugarðar. Læknar láta þessa getið: Þingeyrar. Kirkjur sæmilegar og 2 vönduð steinhús. Allar upphit- aðar. Samkomuhús hér á Þingeyri ágætt, enda mikið notað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.