Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 58
9. Drykkjuæði (delirium tremens).
Töflur V—VI.
Sjúklingafiöldi 1932—1941:
1932 1933 1934 1933 1936 1937 1938 1939 1910 1941
Sjúkl......... 2 „ 6 5 1 2 „ 1 2 2
Aðeins skráðir 2 sjúklingar, báðir í Rvík.
r
C. Ynisir sjúkdómar.
1. Algengustu kvillar.
Borgarfi. Algengustu kvillar, þegar farsóttum er sleppt, en þar er
kvefið efst á baugi, eru tannskemmdir, þá bólgur og igerðir, slys,
gigt, húðsjúkdómar, taugaveiklun, meltingarkvillar.
Borgarnes. Algengustu kvilla auk farsótta telur fyrirrennari minn
tannskemmdir, smáslys, húðsjúkdóma og igerðir.
Ólafsviknr. Sömu kvillar og áður eru langalgengastir: Tann-
skemmdir, blóðskortur, taugaveiklun, húðsjúkdómar, ígerðir, gigt og
meiðsli.
Patreksfi. Tannsjúklingar 169, út dregnar tennur 581, panaritia 46,
abscessus et phlegmone 12, furunculi 29.
Bíldudals. Eins og áður ber mest á kvefi, gigt í ýmsum ínvndum,
tannátu, meltingarkvillum, taugaveiklun, blóðleysi og fingurmeinum-
Til mín hafa leilað á árinu sjúklingar með eftirfarandi kvilla, auk
farsótta: Tannskemmdir 102, slys ýiniss konar 44, ígerðir og hólgur
60, gigt ýmiss konar 18, taugasjúkdómar 8, meltingarsjúkdómar 31,
húðsjúkdómar 17, blóðsjúkdómar 22, háls-, nef- og eyrnasjúkdómar
14, augnsjúkdómar 16, kvensjúkdómar 12, hjarta- og æðasjúkdómar
7, þvagfærasjúkdómar 9, lungnasjúkdómar 6, æxli góðkynjuð 4.
Ögur. Algengastir eru enn eins og áður tannsjúkdómar. Húðsjúk-
dómar virðast fara mjög í vöxt.
Hestegrar. Af algengustu kvillum eru tannskemmdirnar efstar á
baugi, þá gigt alls konar, meltingarkvillar, taugaveiklun, húðsjúk-
dómar, blóðlevsi.
Sanðárkróks. Algengustu kvillar auk farsótta: Tannsjúkdómar 223,
slys alls konar 193, ígerðir og bráðar bólgur 168, húðsjúkdómar 94,
taúga- og gigtarsjúkdómar 80, meltingarkvillar 77, blóðsjúkdómar 67,
augnsjúkdómar 63, háls-, nef- og eyrnasjúkdómar 57, kvensjúkdómar
33, hjartasjúkdómar 25, nýrna- og blöðrusjúkdómar 21, lungnasjúk-
dómar 15.
Hofsós. Aigengustu kvillar eins og venjulega áður eru kvefsótt,
inflúenza, gigt og' tannskemmdir. Töluvert ber á eczema, einkum a
konum.
Ólafsfi. Algengastir eru tannsjúkdómar, 112 sjúklingar skráðir.
Auk farsótta verða þessir kvillar tíðastir: gigt, meltingarkvillar, blóð-
ieysi og taugaveiklun.
Akuregrar. Mikið af taugaveikluðu fólki og fólki með blóðþrýstings-