Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 20

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 20
18 Kvefsóttarsjúklingar hafa aldrei verið skráðir jafnmargir, en frem- ur mun það merki um aukna aðsókn að læknuin en kvefs hafi gætt meira en undanfarin ár. Eins og títt er, þegar faraldur er að inflúenzu, rug'last og meira og minna skráning kvefsóttar. Er ekki ósennilegt, áð á þessu ári hafi meira af inflúenzu verið skráð kvefsótt en af kvef- sótt inflúenza, og benda ummæli sumra héraðslæknanna greinilega til þess. Læknar láta þessa getið: Rvík. Allmikið bar á kvefsótt fyrstu tvo mánuði ársins, einkum í janúar. Á því tíinabili gekk líka inflúenza, og verður að teljast vafa- lítið, að allverulegur hluti þeirra, sem skráðir eru með kvefsótt, hafi Iiaft inflúenzu. Þegar frá eru talin inflúenzutilféllin, verður kvef- sóttin að teljast frekar væg. Skipaskaga. Um áramótin færðist kvefsóttin í aukana, líktist inflú- enzu, og þó meira, er fram kom í febrúar. Reglulegur, sérstakur in- flúenzufaraldur kom þó ekki, svo að séð yrði, og var því aldrei sett samkomubann í kauptúninu'. Borgarfj. Illkynjaður faraldur í maí—júlí, einkum í börnum, sér- staklega á barnaheimilum Rauðakrossins í Reykholti og á Hvanneyri. Mörg kveflungnabólgutilfelli voru samfara faraldri þessuni og nokkur af taksótt. Batnaði öllum Ólafsvíkur. Var allmjög viðloðandi allt árið, eins og vant er. Flategjar. Smákveffaraldrar í janúar, apríl og ágúst, en þó sér í lagi 8 síðustu mánuði ársins, langvinnt og torlæknað kvef, og voru sumir mjög lengi að ná sér að fullu. Bíldudals. Þrálát og stundum all-útbreidd kvefpest allt árið. Seinni part ársins líktist kvefið mest inflúenzu, og nokkrir fengu lungna- bólgii í sambandi við það. Þingegrar. Með meira móti. Létt, en hins vegar hætt við lungna- hólgu, ef ekki var gætilega farið. Flategrar. Stakk sér niður alla mánuði ársins, en aldrei svo, að um farsótt væri að ræða. ísafj, Er hér flesta mánuði ársins. Ögur. Með meira móti. Hesteyrar. í ágúst geklc mjög vægt kvef. í desember hefst aftur kveffaraldur, sem heldur áfram á næsta ári. Virtist vera um tvenns konar veiki að ræða: Annars vegar venjuleg kvefsótt, sem tók margt l'ólk samtímis á sama heimili, hafði stuttan meðgöngutíma og var væg. Hins vegar einkennileg veiki, sem ég vissi ekki, hvar ég átti að skipa í flokk. Líktist í mörgu inflúenzu, en virtist hafa langan með- göngutíma. Byrjunareinkenni þessi helzt: Hár hiti, beinverkir, hroll- ur, höfuðverkur, einkum í enni og hnakka, ekki mikill hósti, lítill eða enginn uppgangur. Við hlustun heyrðist stundum ekkert, stundum gróf hryggluhljóð og rhonchi. Stundum hélzt hitinn í vikutíma, en fór þá lytiskt lækkandi. Hjá einstöku sjúkling féll hann kritiskt. Flestir sjúklingarnir lágu um vikutíma, sumir aðeins skemur, aðnr miklu lengur. Sjúklingarnir voru margir mjög' slappir lengi á eltir, og sumum hætti við að slá niður. Ég prófaði M & B við suma sjúkling- ana, en með vafasömum eða engum árangri. Enginn sjúklinganna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.