Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 46
var framkvæmd hér alínenn berklaskoðun af berklayfirlækni, og gekk
bún mjög greiðleg'a. Fundust þá nokkur ný tiifelli, sjúklingar með
smitandi berkla, sem læknum var ekki kunnugt um áður. Vegna þess
að almenn berklaskoðun fór fram í héraðinu á þessu ári, var ekki gert
berklapróf á skólabörnum, aftur á móti var gert berklapróf á þeim
nemendum Flensborgarskóla, er utan bæjar voru, og þeir skyggndir,
sem voru -þ- Við það fannst 1 stúlka með virlta berkla, og' var henni
vikið úr skóla.
Álafoss. Kona um 50 ára, sem alltaf hafði verið heilsugóð, fékk
blóðspýting. Hún hefur fengið loftbrjóstmeðferð í berklavarnarstöð-
inni i Reykjavík, og eru batahorfur taldar góðar. Önnur !;ona á fer-
tugsaldri fékk og berkla. Hún fór á Vifilsstaði.
Skipaskaga. Enginn nýr sjúklingur. Forstöðumenn þeirra stofnana,
matsöluhúsa, mjólkursölustöðva, brauðgerðarhúsa og matarbúða, þar
sein starfsfólkið á að hafa heilbrigðisvottorð, voru áminntir um að láta
skoða starfsfólk sitt, og gekk það sæmilega greiðlega.
Borgavfi. Lítið kvað að berklaveiki. Berklapróf gert á skólabörnum
eins og að undanförnu, og kom ekkert markvert fram við það.
Borgarnes. Veit ekki um neina berklasjúklinga stadda í héraðinu.
Flateyjar. G,ert tuberkulínpróf, Pirquet, á öllum skólabörnum og
unglingum utan eyjar, þar sem skólaskoðun fór fram.
Þingeyrar. 19 ára piltur veiktist af tendovaginitis í litla fingri. Al-
bata eftir 3 mánuði. Hafði áður legið hér á sjúkrahúsinu vegna adenitis
hili og pleuritis. 62 ára karlmaður veiktist af pleuritis & polyarthritis
tb. 16 ára stúlka veiktist af erythema nodosum & pleuritis tb. Smit-
aðist á árinu af konu frá ísafirði, er dvaldi á sveitaheimili hér í Mýi’U"
hreppi. Áður P ~. Systir hennar, er dvaldi hér á sjúkrahúsinu fyrir 3
árum, fékk einnig erythema nodosum í byrjun veikinnar. 29 ára karl-
maður veiktist á árinu af lungnabólgu með sputum -j--|—|- bac. tb. Var
i atvinnu suður í Hafnarfirði vetri áður. Hafði þá mikla inngengm
við föðurbróður sinn, er dvelur smitandi á Vífilsstaðahæli. A heimih
hans allir hraustir og reyndust P h-. Almenn berklaprófun fór fram.
samhliða skólaskoðun, í öllu héraðinu, að fráskildum Auðkúluhreppi-
Annars staðar voru allir á aldri frá 1—20 ára Pirquetprófaðir, og enn
sem fyrr veittu þessar almennu berklaprófanir engar upplýsingar
fram yfir það, sem berklaprófun skólabarna leiddi i Ijós. Prósentutala
var nákvæmlega sú sama i báðum tilfellum, hærri á unglingum milh
14—20 ára, en að saina skapi lægri á börnum innan skólaaldurs.,
Pirquetprófun skólabarna reyndist á þessa leið: Farskólinn 1
Auðk'úluhreppi: 3 börn P -)-, 10 börn P h-, eða.23,1%. Er þaö
hærra en árið áður, enda bættist við einn nýliði frá heimili, jiar sem
öll börn liafa verið smituð. Faðirinn dó á Vífilsstöðuin á árinu-
Barnaskólinn á Þingeyri: 8 P + og 43 P h-, cða 15,7%•
Með minna móti. Farskólinn i Ke 1 duda 1: Reyndust 3 P + °S
9 P h-, eða 25%. 1 smitaður nýliði bætzt við. Aðfluttur og þó ókunn-
ugt um smitun. Farskólinn í Haukadal: Allir nemendur, h»
að tölu, P —7— eða 0% P +. Farskólinn i Hvainmi: Allir nem-
endur 19 að tölu, P h- eða 0% P +. F ar skólinn að N úpi: 1 P +
og 11 P -~, eða 8,3%. Haustinu áður voru allir nemendur þar P