Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 96

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 96
94 Svarfdæla. Nokkuð var gert að viðlialdi á húsinu. Sjúkrastofan ekkert notuð á árinu, enda tíðarfar og samgöngur svo góðar, að auð- velt var að koma sjúklingum í sjúkrahús á Akureyri. Akureyrar. Að nafninu til er hér hús, sem nefnt er sóttvarnahús Akureyrar, en bæði er byggingin í hæsta máta léleg, og svo er hún fyllt af starfsfólksíbúðum vegna sjúkrahússins og berklasjúklingum, svo að oft er alls ekki ha'gt -að taka þangað sjúklinga, sem haldnir eru næmum sjúkdómum. Höfðahverfis. Við sjúkraskýlið vantar mjög tilfinnanlega hjúkrun. Er hér engin hjúkrunarkona eða kvenmaður, sem vill taka jiað að sér, svo að ég' viti. Seyðisfj. Sjúkrahúsið rekið á sama hátt og áður. Aðsókn alltaf niikil. Þrátt fyrir sívaxandi dýrtíð hefur fjárhagsafkoman verið sæmi- leg', og' er daggjöldum þó haldið mjög í hófi. Um 50 sjúklingar fengu Ijósböð, aðallega framfaralítil börn. Röntgenmyndir voru lítið teknar, jiar eð röntgenfilmur voru nærri ófáanlegar. Um 150 skyggningar gerðar utan berklavarnarstöðvarinnar. Elliheimili starfrækt hér, eins og áður er getið. Berufj. Sjúkrastofan í læknisbústaðnum notuð eins og að undan- förnu. Á þessu ári var læknisbústaðurinn raflýstur nieð vindrafstöð. Kostaði hún uppkomin með innlögn í húsið um kr. 3 þúsund. Hefur hún gefizt vel, það sem af er, og þykja mikil viðbrigði til bóta. Síðu. Aðsókn að sjúkraskýlinu — eða öllu heldur þörfin til þess að taka sjúklinga heim til sín — var lík og áður. Þrátt fyrir bættar samgöngur þarf það svo að vera, að héraðslæknir geti tekið til sín j)á sjúklinga, sem verri hafa batavon í heimahúsum, og })á, sem nauðsynlega þurfa að dveljast undir læknis hendi og' læknirinn treystir sér til að stunda eins vel og verða mundi annars staðar. Keflavíkur. Sjúkraskýlið i Sandgerði starfaði á vegum Rauðakross- ins frá áramótum og fram í maí eins og undanfarin ár. Fengu sjó- menn gert að smáskeinum og smáígerðum hjá starfandi hjúkrunar- konu þar og keyptar sárauinbúðir og sáralyf, og er það þeim mikið hagræði. B. Sjúkrahjúkrun. Heilauvernd. Sjúkrasamlög. H j ú krunarfélög. I. Hjúkrunarfélagið Líkn í Reykjávík gerir svofellda grein fyrir slörfum sínum á árinu: Arið 1941 hafði hjúk runarfélagið Líkn 6 hjúkrunarkonur i fastri þjónustu sinni til 1. sept., en þá var 7. hjúkrunarkonunni bætt við. Störfum þeirra var skipt þannig, að 2 þeirra störfuðu við berkla- varnarstöðina, 2 við ungbarnaverndina til 1. sept., en eftir að sii starfsemi var aukin, 1. sept., var 2 hjúkrunarkonum bætt þar við. Við heimilisvitjanahjúkrun unnu 3 hjúkrunarkonur til 1. sept., en eftir þann tíma aðeins 2 með aðstoð ungbarnaverndarhjúkrunar- kvennanna, ef þess gerðist þörf. Auk þess starfaði afgreiðslustúlka við berklavarnarstöðina og stúlka við ungbarnaverndina, sem sá um ljósböð ungbarna. Farið var í 7993 sjúkravitjanir, þar af voru 7029
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.