Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 40
Læknar láta þessa getið:
Blönduós. Hefur ekki gert vart við sig á árinu, svo að mér sé kunn-
ugt, og virðist hún vera horfin hér af sjónarsviðinu í bili.
Sauðárkróks. 1 tilfelli skráð, íniðaldra niaður, fékk þó ekki lamanir.
26. Munnangur (stomatitis epidemica).
Töflur II, III og IV, 26.
Sjúklingajjöldi 1932—1941:
1932 1933 1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940 1941
Sjúkl......... 112 181 218 140 171 109 145 129 171 102
Læknar láta þessa getið:
Rvík. Hefur stungið sér niður allt árið
Blönduós. Sést einstöku sinnuin.
Svarfdæla. Stakk sér niður eins og rnörg undanfarin ár.
Iíeflavíkur. Nokkur væg' tilfelli í ungbörnum.
27. Hlaupabóla (varicellae).
Töflur II, III og IV. 27.
Sjúklingafföldi 1932—1941:
1932 1933 1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940 1941
Sjúkl......... 201 351 315 178 256 292 385 292 245 133
Gætti með langminnsta móti.
Læknar láta þessa getið:
Rvík. Mest bar á henni í byrjun ársins. Síðan eitt og eitt tilfelli á
víð og' dreif.
Blönduós. Fékk 1 barn, aðkomið úr Reykjavík til sumardvalar.
Einangrað á sjúkrahúsi, enda breiddist kvilli þessi ekki út.
Norðff. Er einn af þeim kvillum, sern alltaf gera vart við sig með
strjálum tilfellum, einu og einu, en verður sjaldan faraldur úr.
Keflavikur. Nokltur tilfelli fyrstu mánuði ársins, en væg.
Auk framangreindra farsótta geta læknar um þessar bráðar sóttir:
Angina Plaut-Vincent: í Rvík er að vanda getið á mánaðarskrám
nokkurra tilfella, 16 alls (í öilum mánuðum nema jiilí, október og
nóvember). Þau skiptast í fiokka eftir aldri og' kynferði, sem hér segir:
15—20 ára: m. 3, k. 4, 20—30 ára: m. 7, 30—40 ára: k. 2.
Hepatitis epidemica: Getið um 1 sjúkling í Rvík á ágústskrá, og er
beitið einkennilegt, ef ekki hefur verið til að dreifa fleiri sjúkiingum.
Mononucleosis infectiosa: í Svarfdæla er getið 1 sjúklings á nóvem-
skrá, barns 1—5 ára, og annars sjúklings utan skrár.
Pemphigus neonatorum: í Rvík er getið 1 barns á maískrá, og er
mjög vantalið. Er opinbert leyndarmál, að viða eru talsverð brögð að
þeim kvilla, enda sóttvarnir erfiðar.
Psittacosis: Ekki talin liafa gert vart við sig í Vestmannaeyjum.
Fýlungi ekki veiddur þar, en vetrarfýll iítils háttar.