Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 77

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 77
75 Sjúkrahús Akureyrar. 11. 29 ára g'. skósmið á Akureyri. Komin 6 vikur á leið. 6 fæðingar og 1 fósturlát á 7 árum. 6 börn (7, 6, 5, 4, 1 og innan 1 árs) á framfæri foreldranna. Húsakynni: 1 herbergi undir súð með aðgang að eldhúsi. S j ú k d ó m u r : Asthenia & Anaemia. Félagslegar á s t æ ð ur: Örbirgð og ómegð. Vönun fór jafnframt fram á 9 konum (tbc. pulmonum 4, psychosis s. psycho-neurosis 2, nephrolithiasis 1 og asthenia 2). Læknar láta þessa getið: Rvik. Ljósmæður telja fram 27 andvana fædd börn, en prestarnir ekki nema 23. Verður helzt að líla svo á, að láðst hafi að tilkynna þeim fæðingu nokkurra andvana fæddra barna. Tala sii, sem tekin er beint upp lir fæðingabókum ljósmæðranna hér á skrifstofu minni, verður tvímælalaust að teljast réttari. 17 börn dóu skömmu eftir fæð- ingu. Vansköpuð voru 3 börn. Eitt með slcarð í vör. Annað hafði hernia umbilicalis, og lágu lifur og þarmur liti í haulpoka. Þriðja barnið var allmikið vanskapað, vantaði á það hægri hönd og fót, auk þess vantaði 2 fingur á vinstri hönd. Af barnsburði og afleiðingum barnsburðar dóu 4 konur, 3 þeirra í Landsspítalanum úr toxicosis gravidarum. Fjórða konan, sem dó, fæddi heima. Um það bil mánuði •. eftir fæðinguna veiktist hún af peritonitis diffusa, sem dró hana tils^ dauða á örfáum dögum. Sectio sýndi, að lífhimnubólgan stafaði frá abscessus tubae. Konan hafði fengið klysma, og má vera, að það hafi sprengt igerðina út í peritoneum. Hafnarjj. Á 2 konum hefur verið gerð resectio tubarum eftir beiðni manna þeirra. Báðar hafa syidiilis.1) Skipaskaga. Kallað á lækni til flestra fæðandi kvenna hér í kaup- túninu til þess að deyfa konurnar. Borgarjj. Stúlka, 21 árs, fékk ákafa pyelonephritis in graviditate. Lá nokkrar vikur með háan hita, fæddi siðan 0 mánaða gamalt fóstur og' dó snögglega í sömu svipan (hjartabilun). Læknir var viðstaddur. Annars gengu fæðingar vel. Enginn abortus provocatus né heldur farið fram á slíkt. Mjög fáir leita ráða um takmörkun barneigna. Borgarnes. Læknishjálp veitt 8 konum, flest eðlilegar fæðingar og svæfing. Ein tangarfæðing. Um hana skrifar Ingólfur Gisla- son: I-para, liafði yfir 2—3 vikur, stór, mjög kölkuð fylgja, stórt. gult fóstur, er líklega hefur verið lengi sjúkt, og ekki heyfðist neinn hjartsláttur síðasta dægrið fyrir fæðingu. Hríðar lélegar og fæðingin óeðlileg, og varð ég' loks að taka fóstrið með töng', hafði auðsjáanlega verið dautt nokkurn tíma. Aðgerð við 4 fósturlátum. Bíldudals. 9 sinnum vitjað til sængurkvenna, þrisvar vegna sótt- leysis, einu sinni vegna erfiðrar fæðingar, sitjandastöðu, en annars til þess að deyfa konur í fæðingu. Ljósmæður geta ekki um fósturlát. Flateyrar. Yfirsetukonan í Flateyrarhreppi var veik meira hluta ársins, og var ekki hægt að útvega aðra til að gegna fyrir hana. Hún sagði af sér á árinu. Þegar ekki náðist til nágrannaljósmæðranna, 1) Sbr. bls. 41,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.