Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 47

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 47
Sá, sem mi bættist við, er 13 ára telpa. Var áður -h. Hefur haft mikla Umgengni við 2 heimili, þar sem smitun hefði getað átt sér stað. Á '>ðru dvaldi aðkomusjúklingur, sem dó á árinu. Farskólinn á Lambahlaði: 1 P j- og 14 -f-, eða 6,7%. Sá eini, sem þar reyndist P +, er 13 ára drengur. Er hann mjög veiklulegur, hefur sequele i'achitidis, bronchitis chronica og hernia ingvinalis duplex. Hefur verið P -f í 2 ár og þá smitazt utan heimilis. Flateijrar. Nýja smitbera fann ég enga. Pirquetrannsókn var gerð á öllum skólabörnum. Hóls. Berklaveiki með meira móti gert vart við sig á árinu. Ung stúlka, er veikzt hafði af berklabrjósthimnubólgu á árinu 1940, reynd- ist við skyggningu hjá berklalækni, sem hér var á ferð til rannsóknar, að hafa skemmdan blett í lung'a. Var hún ekki strax látin fara á sjúkrahús, en boðið að fara til ísafjarðar til skyggningar aftur eftir ákveðið tímabil. Þegar til kom, færðist hún undan því að fara. Dróst Því nokkuð, að hún færi til ísafjarðar. Þegar þar kom, reyndist smit j hráka. Kveður töluvert að því hér, að erfitt sé að fá fólk til skyggn- mga. Nokkrir af ættingjum hennar og venzlafólki, er hún hafði nlest 'erið samvistum við, fengu berklabrjósthimnubólgu og einstaka sýni- legar berklaskemmdir í lungum við skyggningu. Bendir margt til þess, að þetta fólk hafi sýkzt af þessari stúlku. Sumt af þessu fólki hefur farið sjúkrahús, en sumt Iegið í heimahúsum. í árslokin var margt af þessu fólki á góðum batavegi, og sumum virtist batnað. Stúlkan fór héðan á sjúkrahús Isafjarðar og síðan til Vífilsstaða. Viðvíkjandi Pirquetrannsókn á skólabörnum eru 2 skráð nú með -J-, er höfðu — í fýrra. Fékk annað þeirra þrimlasótt á árinu og er jákvætt síðan. Ekkert augljóst samband þarna á milli til smitunar og ekki heldur auðvelt að sjá, hvaðan smitun hefur komið eða á hvern hátt. Ogur. 3 ný lilfelli á árinu: Drengur 6 ára nieð spondvlitis. Móðir hans dó úr berklum á árinu. Hitt 2 nýgiftar konur, báðar með kviðar- holsberkla. Báðar nýfluttar inn í héraðið, og' munu báðar hafa legið a sjúkrahúsum áður vegna berklaveiki. Berklapróf var gert á öllum skólabörnum i héraðinu eins og að undanförnu. Ein nýsmitun kom í 1 jós á 12 ára dreng í Reykjanesskólanum. Hcstegrar. Flest skólabörn berklaprófuð. Ekkert M- eða P-neikvætt L'á fyrra ári reyndist jákvætt. Barnaskólinn að Sæbóli: Af 19 þrófuðum reyndust á M -þ eða 26,3%. Farskólinn að Látrum: Af 28 prófuðum reyndust 4 M -)-, eða 14,3%. Farskólinn í Keykjarfirði: Af 11 prófuðum voru 1 M -f-, eða 9,1%. Far- skólinn að Dynjanda: Af 16 prófuðum var 1 M +, eða 6,3%. 0 börnin voru einnig á farskóla Reykjarfjarðar. Æskilegt finnst mér vera, að héraðslæknirinn færi með jálivæðu börnin árlega til ísa- fjarðar í röntgenskoðun, auk þess sem nauðsynlegt væ.ri að gera berklapróf á sem flestum í héraðinu, en það hefur ekki verið gert í stórum stíl síðan 1933. 1 sjúklingur dó á árinu úr heilahimnuberld- l>ui, ung stúlka á Hesteyri. Midfj. 2 nýir sjúklingar á árinu. Annar maður á fimmtugsaldri með tub. pulm. Var sendur á Vífilsstaði. Hinn sjúklingurinn ungur að- ^omupiltur með hilus-adenitis. Hefur senniíega smitazt af móður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.