Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 95

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 95
Hesteyrarhéraðs, Axel Dahlmann, lézt af slysförum (datt ofan stiga). 1. júlí var Skarphéðinn Þorkelsson settur héraðslæknir í Hesteyr- arhéraði, og' hóf hann störf sín í héraðinu 1. ágúst. 3. Sjúkrahús og heilbrigðisstofnanir. A. Sjúkrahús. Töflur XVII og XVIII. Sjúkrahús og sjúkrskýli teljast á þessu ári samkvæmt töflu XVII 50 alls, eða jafnmörg og á síðast liðnu ári, áður en Holdsveikraspí- talinn í Laugarnesi var lagður niður. Á árinu telst sjúkraskýli á Dal- vík hafa bætzt við (1 rúm), en ekki var það tekið til nota á árinu. Rúmafjöldi hinna 50 sjúkrahúsa telst 1199, og koma þá 9,8 rúm á hverja 1000 íbúa. Almennu sjúkrahúsin teljast 44 með samtals 728 rúmum, eða 5,9%« og' hefur fjölgað um 1 rúm. Á heilsuhælum eru rúmin talin 257, eða 2,1%« Læknar láta þessa getið: Rvík. Því var noklcuð lýst í skýrslu minni 1940, hvílíkt vand- ræðaástand væri hér í bænum vegna vöntunar á sjúkrarúmum, þar sem sjúklingar verða oft að bíða vikum og mánuðum saman við hin verstu skilyrði eftir því að komast í sjúlcrahús, og ekki hefur ástandið batnað. Verður ekki séð, að hægt sé að draga það öllu lengur, að bær- inn komi sér upp sæmilegu sjúkrahúsi. Borgarfj. Stjórnarnefnd læknisbústaðarins hér seldi ríkinu á þessu ári hús og jörð á Kleppjárnsreykjum, en lét í staðinn byggja nýjan læknisbústað, hentugt og allvandað steinhús. Húsið er ein hæð og lágur kjallari undir nokkru af því. í sérstakri álmu er lækningastofa, apótek, biðstofa, 2 sjúkrastofur með 3 rúmum og baðherbergi sjúk- linga. Læknisbústaðnum fylgja 3 ba lands, mestallt ræktað, og hveravatn til upphitunar. Húsið tekið til notkunar skömmu eftir áramót. Patreksff. Áðsókn að sjúkrahúsinu var með almesta móti. Ljós- lækninga nutu 70 sjúklingar. Flategrar. Sjúkraskýli rak ég með svipuðum hætti og áður. Sjúk- lingar með fæsta móti, bæði vegna þess að útlendingar voru engir, og vegna þess að ég hliðraði mér hjá að taka á móti sjúklingum nema í brýnustu nauðsyn, vegna starfsfólksvandræða. Ögur. Sjúkraskýli var starfrækt á árinu. Aðsókn með meira móti. Eins og áður voru aðeins teknir inn sjúklingar, sem eigi þurftu meira háttar aðgerða við. Hesteijrar. Hér hefur verið sjúkraskýli að nafninu til, en lítið liefur það verið notað. Miðfí. Aðsókn að sjúkrahúsi nokkru meiri en síðast liðið ár. Sauðárkróks. Engar breytingar gerðar á sjúkrahúsinu eða rekstri þess. 12 sjúklingar voru röntgenmyndaðir og 43 skyggndir á árinu auk þeirra, sem berklayfirlæknir skoðaði, og nokkurra, sem voru undir stöðugu eftirliti. Ólafsfí. Sjúkraskýlið rekið með sama fyrirkomulagi og áður. Ljós- lækninga nutu aðeins 7 sjúklingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.