Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 99
97
5. Iíeilsiwerndarstöð Seijðisfjarðar.
Berklavarnir : AJIls voru á árinu rannsakaðir 201. Reyndust 14
með virka berklaveiki, eða 7,0%. AIls voru framkvæmdar 278 skyggn-
ingar. Röntgenmyndir voru ekki teknar vegna skorts á filmum. Loft-
bi-jóstaðgerð var framkvæmd í 59 skipti á 7 sjúklingum og liráka-
rannsóknir og' sökkrannsóknir, þegar ástæða þótti til.
(5. Heilsuverndarstöð Vestmannaeijja.
Berltlavar nir: Alls voru rannsakaðir á stöðinni þetta ár 1647
manns. Reyndust 34 þeirra, eða 2,1%, með virka berklaveiki. 6 sjúk-
lingar reyndust hafa smitandi berklaveiki, eða 0,4%. Fjöldi röntgen-
skyggninga 1480 og 19 röntgenmyndir teknar.
Loftbrjóstaðgerð var framkvæmd 112 sinnum á 12 sjúklingum,
blóðsöklc 86 sinnum, rannsókn á hráka 29 sinnum.
S j ú k r a s a m l ö g.
Samkvæmt upplýsingum Tryggingastofnunar ríkisins voru lögskráð
sjúkrasamlög á árinu sem hér segir, og er miðað við meðalmeðlima-
tölu samkvæmt greiddum iðgjöldum:
Sjúkrasamlag Reykjavíkur .............. með 23370 meðl.
— Hafnarfjarðar ..................... -— 2237 —
— Kjalarneshrepps ...................... — 120 •—•
— Akraness ........................... — 1030 —
—• ísafjarðar ......................... —1 1755 —
— Sauðárkróks .......................... — 468 —
— Siglufjarðar ......................... — 1715
— Akureyrar ............................ — 3410 —
— Seyðisfjarðar ........................ — 422 •—•
— Neskaupstaðar ........................ — 581 —
— Vestmannaeyja ........................ — 2048 —
— Fljótshlíðarhrepps . .’.............. —• 244 —
— Hvollirepps ......................... — 133 —
— Biskupstungnahrepps .................. — 237 —
— Skeiðahrepps ......................... — 188 —
— Hraungerðishrepps ................. ■— 178 —
— Villingaholtshrepps .................. — 176 ■—■
— Eyrarbakkahrepps ..................... — 346 —
— Eiðaskóla ............................ — 49 ---
— Laugarvatnsskóla ................ •—__________62 —
Samtals ineð 38769 meðl.
Meðlimatala hinna lögskráðu sjúkrasamlaga hefur þannig numið
31,8% (1940: 29,7%) allra landsmanna (auk barna innan 16 ára
aldurs, sem tryggð eru með foreldrum sínum). Nemur meðlimatalan
ca. 91% af þeim, sem eru tryggingarskyldir. Auk hinna lögslcráðu
samlaga er getið um 1 samlag, sem er ekki lögskráð: Sjúkrasamlag
Reyðarfjarðar, en meðlimafjöldi er ekki greindur.
Læknar láta þessa getið:
Skipaskaga. Á árinu var stofnuð Rauðakrossdeild í kauptúninu ineð
um 90 meðlimum. Verkefni hennar á þessu ári var einkum að vinna
13