Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 33
31
haldnir. Þó batnaði öllum vonum fyrr, svo er dagenan (M & B 6ð3)
tyi'ir að þakka, sem allir sjúklingarnir fengu i stórum skömmtum, en
þoldu misjafnt vegna ógleði og uppsölu.
Mýrdals. Óvanalega mikið um taksótt. Öllum batnaði fljótt og vel
við dagenan.
Vestmannaeijja. Taksótt hef ég aldrei séð eins útbreidda og ill-
kynjaða hér og stundum á Austurlandi.
Grímsnes. Nokkur tilfelli upp úr kvefsóttinni og inflúenzunni. Ekk-
ert þeirra leiddi til dauða, og má þakka það undralyfinu dagenan.
Eituráhrifa lyfsins, svo sem ógleði, gætti oftast eftir að sjúklingur-
inn hafði tekið 4—5 gr.
Keflavikur. Lungnabólga ekki eins hættuleg lengur, eftir að undra-
lyfið M & B kom til skjalanna.
14. Rauðir hundar (rubeolae).
Töflur II, III og IV, 14.
Sjúklingafjöldi 1932—1941:
1932 1933 1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940 1941
Sjúkl........ 24 9 3 9 9 32 55 8 781 1566
Faraldrinum, sem bófst síðara hluta árs 1939, var að mestu lokið
a niiðju þessu ári.
Læknar láta þessa getið:
Jtvík. Alhnikill faraldur í byrjun ársins. Hafði hafizt síðara hluta
ái's 1940. Yfirleitt vægir, og faraldrinum lokið að mestu í april.
Hafnarfj. Faraldur í byrjun ársins, lagðist þungt á surna.
Skipaskaga. Fóru að gera vart við sig í janúar og náðu töluverðri
utbreiðslu.
BorgarfJ. Yoru á sveimi um héraðið.fram eftir vetri. Fæstir leituðu
lœknis.
Bíldudals. Talsverður faraldur 3 fyrstu mánuði ársins. Mun hafa
borizt hingað úr Þingeyrarhéraði. Fjölmargir, bæði börn og fullorðnir,
tóku veikina. Hiti talsvert hár, en ekki varð vart við fylgikvilla.
Klateyrar. 2 tilfelli á sama heimili. Er mér alókunnugt um, hvernig
bessum kvilla gat skotið upp, eða hvaðan hann var kominn.
Hóls. í mánuðunum marz, api;íl og maí voru á ferðinni rauðir hund-
or, mjög vægir.
Ognr. Munu hafa gengið víða um héraðið, en læknis var hvergi
vitjað.
Miðfj. Fyrst á árinu nokkur tilfelli, en enginn faraldur.
Blönduós. Á Slcagaströnd í febrúarmánuði.
Sauðárkróks. Ársgamalt barn fékk afarmikla krampa með veikinni
°8 dó. Hafði lengi verið lasið (með dyspepsi).
Hofsós. Bárust hingað fvrir áramót og breiddust nokkuð út eftir
óramótin. Flest tilfellin væg.
Ólafsfj. Gekk eitthvað í ársbyrjun, en var mjög væg.
Akureyrar. Gengu hér 2 fyrstu mánuði ársins, en hafa ekki gert
vart við sig síðan.