Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 27

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 27
25 íscrslaklega skráðuin kveflungnabólgutilfelluin vera fylgikvilli inflú- enzunnar. Læknar láta þessa getið: Rvik. Um miðjan janúar barst inflúenza til bæjarins, Breiddist nokkuð hratt út. Til þess að tefja fyrir útbreiðslu hennar var tekið það ráð að loka skólum og banna samkomur um tíma. Komið var á hjálparmiðstöð, eins og þegar infhienza gekk hér síðast, og hafði hún bækistöð á skrifstofu minni. Skátar önnuðust hjálpina. Inflúenzan var miðlungi þung, og veiktust stundum flestir eða allir á sama heimili í einu. Henni fylgdi talsvert af kveflungnabólgu, sem varð nokkrum að bana, einkum þó veikluðu og eldra fólki. Inflúenzan var að mestu um garð gengin í fyrra hluta aprílmánaðar. Hctfnarjj. Faraldur fyrstu mánuði ársins, en var vægur. Álafoss. Gerði nokkuð vart við sig, einkum í verksmiðjufólki á Álafossi. Borgarfj. Barst l'rá Reykjavík á 2 heimili samtímis í byrjun febrúar og frá þeim á nokkra bæi í kring. Alls mun veikin hafa sýkt 50—00 manns á 10 bæjum, en var þá kveðin niður með sam- gönguvarúð og banni. Greinileg inflúenza. 3 fengu kveflungnabólgu ineð henni. Flateijjar. Inftúenzufaraldur í febrúar, og sýlctust injög margir. Bíldudals. Barst hingað frá Reykjavík í byrjun febrúar. Breiddist mjög ört út, svo að allt fólk á mörgum heimilum lagðist innan fárra daga. 2 fengu lungnabólgu og nokkrir miðeyrabólgu, en annars ekki alvarlegir fylgikvillar. Samkomubann var sett hér á og skólum lokað í 2 vikur. Eftir því, sem ég kemst næst, munu á 4. hundrað manns hafa sýkzt í héraðinu. Flateyrar. Barst í héraðið í febrúarbyrjun. \'ar væg, þó að hiin tæki nokkuð marga. Hóls. í febrúar og marz gekk inflúenza. 1 veiklað barn á 1. ári dó. Annars var inflúenzufaraldurinn vægur. Ögnr. Vegna inflúenzunnar, sem gekk í nágrannahéruðunum, var samgöngubann sell á í Snæfjalla-, Nauteyrar-, Reykjarfjarðar- og Ög- urlireppum 11. febrúar. Áður var veikin komin á 1 heimili í Reykjar- fjarðarhreppi. Allt heimilisfólkið lagðist samtímis, og var veikin all- svæsin. Heimilið einangrað, og barst veikin ekki víðar. Meðan sain- göngubannið var, veiktist enginn í áðurnefndum hreppum, en jafn- skjótt sein það var uppleyst, um mánaðamótin marz—apríl, barst veikin beint frá ísafirði inn í Nauteyrarhrepp, en þá var talið víst, að veikin væri um garð gengin á ísafirði. Infíúenzan fór svo um allan Nauteyrarhrepp og innra hluta Snæfjallahrepps. Hún var væg og gekk fljótt yfir. Aðrir hreppar sluppu alveg. Miðfj. Barst hingað úr Reykjavík í febrúarmánuði og sýkti fólk á nokkrum afskekktum bæjum. Lagðist veikin allþungt á marga hverja. Vegna jiess að fólk vissi, um hvaða sótt var að ræða, röyndi það eftir ýtrasta megni að forðast samgöngur við hin sýktu heiinili, og tókst þannig að hefta útbreiðslu veikinnar. Blönduós. Gekk frá þvi í maí og fram í júli, en var yfirleitt væg og fór hvergi geyst. í janúar og febrúar komu fyrir ekki' allfá til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.