Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 38
og líta eftir. En nú í jólaleyfi gaus hann upp og var orðinn ínjög
magnaður að því loknu, og' er þar enn. Ég varð víst til þess að gefa
honum nafnið kossageit, enda voru kossakveðjur nær eina kveðju-
aðferð á fyrstu árum mínurn hér. Þá var kvillinn tíður og oftast kring-
um munn og nef. Nú er þessi kveðjusiður löngu útþurrlcaður hér, og í
stórfaröldrum er impetigo mest á höndum, en þá á fótum og í andliti
— stöðuin, sem börnin káfa á og snerta mest bera.
Seyðisfj. Gerir oftast vart við sig á hverjum vetri meðal skólabarna.
Læt ég nú sýkt börn ekki vera í skóla, meðan kvillinn er að batna.
Norðjj. Alltaf strjálingur, svo sem búast má við eftir þrifnaði.
Fáskrúðsfi. Gerði alltaf nokluið vart við sig.
Síðu. Með meira móti. Breiddist út i sláturtíðinni, og virtist í sam-
bandi við hana bera óvenju mikið á því, að spilling kæmi í sár og sog-
æðabölga, hversu lítil sem ákoman var.
Vestmannaeyja. Sést vart á síðari árum, en var hér áður talsvert
útbreidd. Sjálfsagt bættu hreinlæti að þakka.
Grímsnes. Sá nokkur tilfelli.
Keflavíkur. Dálítið útbreidd síðustu mánuði ársins.
23. Heilasótt (meningitis cerebrospinalis epidemica).
Töflur II, III og IV, 23.
Sjúklingafiöldi 1932—1941 :
1932 1933 1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940 1941
Sjúkl........ 1 1 2 „ 1 „ „ 1 14 40
Dánir ....... ,, „ „ „ ,, „ „ „ 1 ^
Svo fór sem horfði á fyrra ári, að heilasótt hefur náð sér niðri í
landinu, og gerði hún vart við sig i ekki færri en 12 eða 13 læknishér-
uðum í öllum landsfjórðungum.
Læknar láta þessa getið:
Rvik. Nokkur faraldur á árinu. Gaus upp í febrúar. Ailmiklar
líkur til þess, að ekki komi allir sjúklingarnir á skrá. Algengt að gcfa
dagenan þegar í byrjun, ef grunur leikur á, að um þessa veiki sé að
ræða. Hefur gefizl mjög vel, en hins vegar efiðara um sjúkdómsgrein-
inguna, hafi það verið gefið í hyrjun, og það jafnvel við rannsókn á
mænuvökva. 18 ára piltur dó í Farsóttahúsinu. Yfirleitt voru sjúk-
lingarnir einangraðir þar.
Hafnarfi. Nokkur tilfelli af cerebro-spinal meningitis komu fyrir i
apríl og maí, og dó 1 fullorðin kona.
Bíldudals. 1 ung kona tók veikina í héraðinu, var allþungt haldin,
cn náði sér að fullu. Notað var dagenan. Hefur sennilega borizt ur
Patreksfjarðarhéraði.
tsafi. 3 sjiildingar skráðir. 1 barn, sein var statt hér í sumarleyfi.
fékk veikina, var flutt suður til Reykjavíkur og dó þar.
Blöndaós. Kom tvisvar fyrir (aðeins 1 sjúkl. skráður), í ívrra
skiptið miðaldra bóndi hér í nágrenninu, og var ]iað tilfelli vægt og
batnaði þegar við M & B 693, hinn sjúklingurinn var innanbúðar-
maður i Kaupfélaginu, en þangað venja setuliðsmenn talsvert komui