Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 106

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 106
104 legar endurbætur á eldri liúsuin. Þrifnaði sem fyrr talsvert ábóta vant, allt of óvíða salerni í sveitum. Á Sauðárkróki vantar tilfinnan- lega fráræslu frá húsum, og stafar af því mikill sóðaskapur, sem erfitt er úr að bæta með öðru en skolpleiðslu. A þessu ári var byrjað að flytja sorp og óhreinindi frá húsum á afvikinn stað, en áður höfðu menn klínt því hér og þar, sem stytzt frá húsum sínum. Sá hrepp- urinn um flutning á þessu. Ólafsfi. Ekkert nýtt íbúðarhús var reist á árinu. Gert við mörg hús. íbúðir endurbættar, gólf dúklögð, veggir fóðraðir. Vatnssalernum fjölgar. Utanhússþrifnaði ábóta vant eins og áður. Beinahjallar, sem mikill ódaunn stafaði oft frá, voru teknir burt og verða ekki reistir hér aftur. Var það mikil landhreinsun. Þá ekki síður, er vilpa sú, sem um getur í skýrslu 1909, var framræst, vegna byggingar hrað- írystihússins. Sixirfdiela. 5 steinsteypuhús til íbúðar voru byggð i héraðinu. Endurbætur og viðhald á húsum lítið. Akureyrar. Húsakynni víðast hvar sæmileg, en sums staðar þó mjög léleg, bæði torfbæirnir í sveitunuin og svo ýmsar vistarverur, sem teknar hafa verið til íbúðar í bænum á þessum siðustu árum vegna hinna auknu húsnæðisvandræða. Þrifnaður er upp og ofan, og gengur fremur illa að bæta hann. Hvað bænum viðvíkur má sér- staklega nefna hin algerlega óhæfu sorpílát, sem flestir bæjarbúar hafa við hús sín og eru sitt með hverri gerð, flest loklaus og mörg götótt og hálf-botnlaus. Nokkur brögð munu vera að því enn þá, að ekki séu vatnssalerni í öllum húsum hér í bænum. T. d. má nefna, að hér var reistur einn meiri háttar hressingarskáli, sem hafði 5 þjónustustúlkur, auk allra gestanna, án j)ess að séð væri fyrir nokk- urs konar salerni, og fékkst þessu ekki kippt í lag, fyrr en héraðs- læknir hótaði eigandanum, að lokað yrði veitingasalnum, þar til búið væri að setja upp vatnssalerni. Höfðahverfis. Ekkert íbúðarhús verið byggt, en 2 inikið endurbætt og stækkuð. Þrifnaður er' yfirleitt góður, en á nokkrum heimilum þó töluvert ábóta vant. Vatnssalerni hafa verið sett í fjrrr um getin hús. Á 1 heimili hefur verið raflýst með ,,vindrellu“, og í ráði er, að þær komi á fleiri heimili. Er það mikill þrifnaðarauki að losna við öll oliuljós. Reykdæla. 2 ný íbúðarhús reist á árinu. Þrifnaður yfirleitt í góðu lagi, lítið um lús, þó að ekki sé hún óþekkt með öllu. Öxarfi. Man ekki til þess, að nokkurt íbúðarhús hafi verið byggt í héraðinu á árinu, en eitthvað var lagað utan húss og innan, eftir því sem efnivörur fengust. Með bættum húsakosti og aukinni menn- ingu í ýmsu hefur þrifnaður alltaf farið batnandi. Eitt er þó, sem mér hefur fundizt standa í stað í 20 ár hér. Það er lúsin. Hún hefur alltaf verið lítil hér, til að staðaldri á fáeinum heimilum, sem svo hafa smitað frá sér, þannig að mörg heimili hafa orðið vör lúsar ár- lega. Flest fólk er þannig, að því verður illa við, ef lús kemur á heimili þess og útrýmir henni þegar. Hér veltur alveg á húsmæðr- unum. Því miður eru til konur, sem ala hjá sér lús að staðaldri, og það sumar konur, sem metnaður er í að telja sig í betri manna röð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.