Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 112

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 112
110 7. Áfengisnautn. Kaffi og tóbak. Áfengisverzluninni og iitsölustöðura hennar var lokað á niiðju úri, er Bandaríkjamenn höfðn hernumið landið, og sat við það út árið. Sá þess víða þegar í stað í minnkaðri áfengisnautn, en sums staðar geta læknar um, að heimabruggs hafi af nýju orðið vart, og er við ramman reip að draga í áfengismálunum. Læknar láta þessa getið: fíorgarfi. Áfengisnautn sama sem engin nema helzt á skemmtisara- komum og í réttum. Kaffinautn er almenn og tóbaksnautn. Það þykir nú gamaldags og' ómóðins að taka í nefið, og gera það ekki aðrir en miðaldra menn og eldri, en enginn neftóbaksmaður hættir nokkurn tíma við tóbakið, ú meðan hann heldur lífi og heilsu. Yngra fólkið reykir vindiinga, og fer það í vöxt. Þær eru sumar orðnar sólgnar í að reykja um fermingaraldur, sveitastúlkurnar. Ólafsvíkur. Ivaffi og tóbak er mikið notað, en áfengi mjög lítið (af því að það fæst ekki). Bildudals. Afengis, kaffis og tóbaks er sjálfsagt neytt í óhófi, og kunna fáir með að fara seni skyldi. Þingeyrar. Drykkjuskapnr er litill. 2 stúkur starfandi. Iióls. Vinnautn með minna móti. Vín ekki fengizt eins og áður. Vindlingareykingar og kaffinautn svipað og áður. Ögur. Áfengisnautn er engin, mér vitanlega, síðan útsölustað var lokað á ísafirði. Hesteyrar. Áfengisnautn litil sem engin hér. Landabrugg ekki uin hönd haft. Kaffis niikið neytt við öll tækifæri og tækifærislaust og meira en áður var, síðan skrúfað var fyrir vínkranann. Tóbaks- nautn talsverð. Mikið ber á neftóbaksnautn. Kvenfólk reykir lítið. Miðfj. Áfengisnautn minnkandi, en tóbaksnautn eykst heldur. fílönduós. Áfengisnautn og tóbaks fer sennilega fremur í vöxt en hitt, að minnsta kosti tóbaksnautn, enda fjárráð meiri en áður. Helzt ber þó á þessu í sambandi við dansskemmtanir, sem haldnar eru flesta laugardaga á sumrin, oft á inörgum stöðum í héraðinu sama daginn. Ungmennafélögin hér hafa mörg komið sér upp samkomu- húsum og reyna að fá upp kostnaðinn með dansleikjum, enda má svo kalla að þau séu að verða að nokkurs konar náttldúbbum, en fræðslu- og menningarstarfsemi þeirra fari minnkandi að sama skapi. Margir ungir inenn eyða stórfé í þessi skröll, kaupa bíla með sig lang'ar leiðir, því að mest þylcir varið í að fara í aðra hreppa. Tiltölulega rninnst er af þessum ófögnuði í kauptúnunum, þótt undarlegt megi virðast, en aftur á móti sækir unga fólkið lir þeiin mjög á sveitaskröllin og gerir þar oft og tíðum óskunda. Sauðárkróks. Afengisnautn mun nú vera minni en undanfarin ár, en nokkuð mun bera á heimabruggun, þrátt fyrir sykurskömmtun. Ólafsff. Áfengisnautn var með minnsta móti af eðlilegum ástæð- um. Kaffi og tóbak heldur velli. Akureyrar. Ölvun á almannafæri á þessu ári með allra minnsta inóti, en þó helzt í sambandi við ýmiss konar hóf, sem haldin voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.