Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 45

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 45
43 2. Eftir berklaveikisbókum (sjiikl. i árslok): 1932 1933 1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940 1941 Tb. pulm. . . 611 869 917 1064 1028 998 967 851 867 854 Tb. al. loc. . . 401 684 714 764 674 526 511 236 239 259 Alls . 1012 1553 1631 1828 1702 1524 1478 1087 1106 1113 Tala dauðra lir berklaveiki er enn lítið eitt hærri en á síðast liðnu ári, og má vera, að tekið sé að gæta hernaðarástandsins, þröngra húsa- kynna og ills aðbúnaðar á aðalatvinnustöðvum og óhollra lifnaðar- úátta á ýmsan veg, en hins er einnig að gæta, að árið var mikið kvilla- ár, og kemur slíkt ekki sízt við lasburða berklasjúklinga. Það vekur vonir um, að almenn smitunarhætta hafi ekki aukizt stórvægilega, að heilaberkladauði er í lágmarki 6,7% alls berldadauðans, en var 8,7 % á fyrra ári og þá stórum lægri en nokkurn tíma áður, síðan farið var að skrá banamein nákvæmlega (1911). Skýrslur um berklapróf hafa borizt úr 33 héruðum, og' taka þau til samtals 8997 manns. Skiptist sá hópur þannig eftir aldri og útkomu: 0— 7 ára: 1071 þar af jákv. 49 eða 4,6 % 7—14 —: 5469 ------------- 859 — 15,7-- 14_20 —: 634 — — — 263 — 41,5 — Yfir 20 —: 1823 — — — 1327 — 72,8 — Skýrsla berklavfirlæknis 1941. Arið 1941 voru framkvæmdar berklarannsóknir (röntgenrann- sóknir) í 18 læknishéruðum. Voru alls rannsakaðir 17446 manns, á 6 úeilsuverndarstöðvum 11675, áðallega úr 7 læknishéruðum (Hafnar- tjarðarhérað fylgir enn sem fyrr heilsuverndarstöðinni í Reykjavík), en með ferðaröntgentækjum 5771 úr 12 læknishéruðum. í einuþessara úéraða (Hafnarfjarðarhéraði) voru einnig framkvæmdar stöðvarrann- sóknir. Fjöldi rannsóknanna er hins vegar langtum meiri, þar eð margir komu oftar en einu sinni til rannsóknar. Námu þær á árinu 26579. Árangur rannsókna heilsuverndarstöðvanna verður greindur síðar (sbr. bls. 95—96), en af 5771, er rannsakaðir voru með ferðarönt- gentækjum, voru 66, eða 1,1%, taldir hafa virka berklaveiki. Eins og að undanförnu voru rannsóknirnar úti um héruðin ávallt framkvæmdar 1 samráði við héraðslæknana. Heildarrannsóknir voru framkvæmdar * 3 héruðum (i Hafnarfirði, Vík í Mýrdal og Húsavík). Er Hafnar- tjarðarrannsóknin yfirgripsmesta heildarrannsókn, er framkvæmd hefur verið til þessa. Voru alls rannsakaðir þar 3444 manns. Tilhögun rannsóknanna var hin sama sem undanfarin ár. Á þessu ári var þó í fyrsta sinn notað hreinsað túberkúlín (P. P. I).) til stunguprófsins (intracutanprófsins). Reynist það mjög vel. Héraðslæknarnir unnu eins og fyrr ötullega að rannsóknunum og undirbúningi þeirra. Að öðru leyti láta læknar þessa getið: Rvík. Þegar tekið er tillit til fólksfjölgunar, hefur berklasjúkling- um heldur fækkað á árinú í héraðinu. Dánartalan bendir í sömu átl. Hafnarff. Nokkrir nýir sjúklingar bættust við á árinu. Um vorið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.