Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 84

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 84
82 liér, gekk illa að græða brotið á sjiikrahúsi ísafjarðar. Contusiones 2. Corpora aliena oculi 2. Vulnus contusum capitis: 6 ára telpa datt ofan af brú, ca. % mannhæð og lenti á steinbrvin með höfuðið. Vulnus contusum frontis: 19 ára sjómaður, contusum palpebrae superioris: 40 ára karlmaður var að rifa hús og datt ofan af mæni (ca. 4 álna fall- hæð) og lenti á jötubrún, incisum faciei & pollicis: 11 ára telpa datt í fjöru og skarst á glerbrotum, incisuin manus: 20 ára piltur skar sig' ^neð liníf, incisum: 2 sinátilfelli, sclopetarium digiti minimi manus: 45 ára maður var að skjóta kind og hélt höfði hennar með vinstri hendi, en skotið hljóp í gegnum hausinn á kindinni og síðan í vinstra litla fingur mannsins við nöglina og sat fast undir húðinni á fingur- gómnum. Hólmavíkur. Engin stórvægileg slys. Miðfi. Óvenjulítið um slysfarir á árinu. Aðeins 1 meira háttar slys. Gömul kona datt af hestbaki og fékk opið framhandleggsbrot. Blönduós. Gömul kona hér á Blönduósi, sem orðin var sjóndöpur og mallaði sjálf ofan í sig, kveikti í fötum sínum og brenndist all- mikið, aðallega á útlimum. Lá í 5 vikur á sjúkrahúsinu, en dó þá úr hypostatiskri lungnabólgu. 2 smábrunar komu og fyrir. Beinbrot komu þrisvar fyrir á íslendingum, sem sé fract. ulnae á dreng og opin fing- urbrot á 2 rosknum mönnum, og fór framan af fingrunum á báðum, svo að lima varð af þeim. Liðhlaup komu 3 fyrir, lux. patellae 1 sinni og humeri í 2 skipti. 1 stúlka var sleg'in i rot á sveitaskennntun, ufan dagskrár. 12 sinnum þurfti að sauma eða spengja sár, þar af þurfti tvisvar að sauma saman sinar. Einu sinni munaði minnstu, að gas- eitrun yrði konu að bana. Hún kom á vélbáti frá Djúpuvík og' lá fyrir á bekk í káetunni, sem var opin aftur að vélarrúminu, en síðasta kafl- ann af leiðinni var undanhald, og hafði gasloft frá vélinni lagt inn í káetuna. Þegar báturinn lagði að bryggjunni hér, tókst ekki að vekja konuna, og var ég því sóttur. Var konan þá meðvitundarlaus og var flutt á sjúkrahúsið, eftir að hafa fengið coramin-inndælingu. Hún náði sér fljótlega. Sauðárkróks. Slys alls 193, flest smá. Lux. huineri 2, patellae 1, subluxatio radii perannularis 1, antibrachii compl. -f- fract epicondyli humeri (9 ára drengur datt af hestbaki). Fract. complicata digiti 2, metacarpi -f- costae 1 (fall af hestbaki), processus styloidei ulnae L radii 2, condjdi humeri 2, condyli humeri -j- olecrani 1, humeri 1, malleoli interni 1, malleoli externi 1, colli femoris 2, nasi 1 (í áflog- um). 1 maður fyrirfór sér, hafði verið eitthvað þunglyndur áður. Var við fjárgæzlu og hafði gengið út fyrir tún J>ennan morgun, og har ekk- ert á honum venju fremur. Fannst hann litlu siðar skorinn á háls og hefur að líkindum blætt út á skömmum tíma. Vasahnífur hans la þar hjá. Hofsós. Slys með minnsta og fæsta móti. Nokkuð um vulnera. Fract. cruris 1. Lux. humeri 1, cubiti 1. 2 menn drukknuðu í Kolku á ferð yfir ána í kláfferju. Ólafsfi. Fátt um alvarleg slys. Maður féll út af mótorbáti á síldveið- um og drukknaði. 21. febrúar strandaði hér helgiskur togari með enskri áhöfn (varðskip) í norðanstórhríð. Áhöfninni, 16 manns, var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.