Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 73
71
cystitis suppurativa 4, phlegmonosa 1, dacryostenosis 2, epifora 6,
glaucoma 28, iridocyclitis lej>rosa seq. 1, keratitis 1, leukoma corneae
1, maculae corneae 4, meibomitis 1, „mouches volantes“ 1, ojiacitates
corneae congenitae 1, o. corj)oris vitrei 1, jierforationes bulbi seq. 1,
ptosis congenita 1, strabismus 4, subluxatio lentis congenita 3,
trichiosis palpebrarum 1, tumor palpebrae 1. Sjúklingarnir með
cataracta senilis höfðu allir annað augað sæmilegt. Af glaucomsjúkl-
ingunum 28 voru 7 nýir, og fengu þeir viðeigandi ráðleggingar (1
ópereraður þegar að afloknu ferðalaginu). Hitt voru allt „gamlir
kunningjar“ með veikina mismunandi langt á veg komna, en eftir því
sem um var að gera, mátti ástand þeirra teljast viðunandi að því
leyti, að óvíðast var um verulega afturför að ræða, frá því að þeir
höfðu verið hjá mér síðast. Meira háttar aðgerðir voru framkvæmdar
2 á ferðalaginu: 1 operatio pro ptosi (á Sauðárkróki) og 1 extractio
cataractae (á Húsavík).
3. Bergsveinn Ólafsson.
Augnlækningaferðalaginu í surnar var hagað líkt og undanfarin ár.
Farið var frá Reykjavík hinn 19. júní og byrjað að vinna á Höfn í
Hornafirði hinn 21. s. m. Þaðan var haldið austur og norður um hér-
uðin og endaði á Voj)nafirði 22. júlí, svo sem áætlað hafði verið. Að-
sókn að þessu sinni var meiri en áður hafði verið. Voru alls skoðaðir
547 manns, eins og meðfylgjandi tafla sýnir. Ein glaucomaðgerð og
ein strabismusaðgerð voru gerðar í Seyðisfjarðarsjúkrahúsi, auk
uokkurra smærri aðgerða, er framkvæmdar voru á skoðunarstað.
Eins og áður var mest aðsókn af fólki með aldursfjarsýni (pres-
byopia), enn fremur af fólki með alls konar slímhúðarbólgu í augum.
Sá galli er samt á þessu í ár, að ekki hefur enn þá verið hægt að út-
vega öllum þeim gleraugu, er þess hafa þurft með. Stafar það af erfið-
.2 ’S. o >• Sj tr .2 'o. o ónlac uflan <* S- ir « & V> .2 'S <d V) E o V) c V> re <D > 3 u re E 'O TÍ -3 '3 ’«n 0) 03 </> 3 E <n 3 03 3 re U re E 'O T3 '3 U io xo O -S <0 u ra 03 c
-O <u o a > o. o >- •21! n 3 ra 'c o "ro £ <1> 03 'O > re lo re L. T3 .5 ■C c e = s '3
Cu X 2 <--z U o u CQ í- co CQ < re co
Höfn í Hornafirði 28 7 4 9 3 3 14 » » 1 1 2 4 57
Hjúpavogur 7 3 1 2 1 3 8 » 2 1 » 2 1 24
Eydalir 6 4 1 4 3 2 7 » 1 » 1 3 4 29
Eáskrúðsfjörður 24 12 5 7 1 5 14 » » 1 1 4 2 59
Eskifjörður 17 9 1 3 3 6 17 » » 1 3 2 1 47
Reyðarfjörður 9 5 » 2 » 1 6 » » » » » 2 19
Neskaupstaður 30 14 3 7 6 1 31 » » » » 3 5 86
Egilsstaðir 27 13 5 12 1 9 19 » 2 2 » 4 2 76
Hjaltastaður 9 2 1 4 » 3 5 1 » » 2 » » 22
Seyðisfjörður 38 12 2 6 4 4 21 1 » 2 2 1 6 81
Vopnafjörður 20 6 2 5 1 5 14 » 2 2 » » 1 47
Samtais 215 87 25 61 23 42 156 2 7 10 10 21 28 547
!) Gataracta er talin par, sein sjónin af þeim orsökum er minnkuð um helming eða meira,