Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 30

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 30
28 IicifnarJj. Gekk hér um haustið og fyrra hluta vetrar. Skipaskaga. Gerði vart við sig í suinar og fraiu á vetur. Va*g, og fá tilfelli skráð. Var einkum í sveitunum. Iíeflavíkur. Hettusótt hófst í nóvemher og ágerðist mjög strax eftir áramót 1942. 12. Kveflungnabólga (pneumonia catarrhalis). 13. Taksótt (pneumonia crouposa). Töflur II, III og IV, 12—13. Sjúklingafjöldi 1932— 1941 : 1932 1933 1934 1935 193(5 1937 1938 1939 194» 1941 Sjúkl.1 2) .... 583 461 530 905 548 670 417 686 377 1 186 -’) .... 303 199 226 194 151 233 220 289 191 517 Dánir ............ 107 104 137 101 102 1 17 114 124 91 109 Þetta er hið mesta kveflungnabólguár, sem slcýrslur greina fra (flest tilfelli skráð áður 1921: 1061), og taksótt tíðari en verið hefur síðan 1924 (þá skráð 564 tilfelli, en l'lesl 1921 1036). Eins og áður, þegar mest hefur verið um skráða lungnabólgu, var faraldur að in- flúenzu og annarri kvefsótt og lungnabólgan einkum í kjölfari þeirra. Lungnabólgudauðinn er venju fremur lítill, miðað við skráða sjúk- linga, eða 6,4%, en hefur þó verið jafnlítill áður (1927) og jafnvel niinni (1918: 5,9%). Hin miklu lungnabólguár, sem getur hér að framan, var lungnabólgudauðinn 1921 : 12,8% og 1924: 15,1%. Nú er i fyrsta sinni sundurgreindur dauði úr lungnabólgu eftir tegundum veikinnar, og samkvæmt þeirri sundurgreiningu er kveflungnabólgu- clauðinn 6,2% skráðra tilfella, en taksóttardauðinn aðeins 3,1%. Er þá ógetið 19 dauðra úr lungnabólgu, sem dánarvottorð telja óákveð- innar tegundar, en á farsóttaskrám hafa þau tilfelli sennilega oftast ekki verið talin, eða þau hafa verið skráð sem kveflungnabólga. Er trúlegt, að taksóttardánartalan sé óvenjulega lág, og ma'tti þar vel gæta aðaláhrifa hins mjðg rómaða súlfapýrídíns. 1. U m k v e f 1 u n g n a b ó 1 g u : Læknar láta þessa getið: Rvík. Talsvert inikið bar á kveflungabólgu, sérstaklega í sambandi við kvefsóttina og inflúenzuna á fyrstu 2 mánuðum ársins. Tiltölulega miklu færri eru taldir dánir en næstu 2 ár á undan. Rorgarfj. Faraldur í júní og júlí, einkum í börnum. Stúlka, 21 árs, fór kvefuð á dansleik. lagðist með liita, þegar heim kom, læknis ekki vitjað fyrr en eftir nokkra daga. Dagenan hafði engin áhrif, og dó stúlkan eftir þunga legu. Annar sjúklingur, kona 60 ára, er talin dáin úr kveflungnabólgu, en læknis var ekki vitjað til hennar. Hafði verið veikluð í mörg ár (asthma, mb. cordis). Ögur. 3 væg lilfelli. Batnaði fljótt við dagenan. 1) Pneumonia catarrhalis. 2) Pneumonia crouposa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.